ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2025 08:30 Eni Aluko og Ian Wright að störfum fyrir ITV. getty/Charlotte Wilson Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Í síðustu viku gagnrýndi Aluko Wright fyrir að vera of fyrirferðamikinn í umfjöllun um kvennafótbolta og það takmarkaði möguleika kvenna á því sviði. Ummæli Alukos mæltust almennt ekki vel fyrir og hún sá sig knúna til að biðjast afsökunar á þeim á föstudaginn. Daginn eftir sagðist Wright ekki geta samþykkt afsökunarbeiðnina. Aluko og Wright þekkjast vel og hafa fjallað saman um landsleiki Englands, bæði karla og kvenna, á ITV. Wright þarf ekki að hafa áhyggjur af sínu starfi hjá ITV, ef marka má ummæli talsmanns stöðvarinnar, en öðru máli virðist gilda um Aluko. „Staða Ians í fótboltanum er óumdeild. Sem einn af virtustu og dáðustu fótbolta- og sjónvarpsmönnum Bretlands, með næstum því fjögurra áratuga feril, er Ian ótrúlegur málsvari og frábær í að fjalla um kvennafótbolta frá grasrótinni upp á hæsta getustig,“ sagði talsmaður ITV. Framundan er stórt sumar hjá ITV en stöðin sýnir leiki enska karlalandsliðsins í undankeppni HM í júní og er svo með hálfan sýningarrétt á EM kvenna í Sviss. Ljóst er að Wright verður hluti af teymi ITV sem fjallar um þessa leiki en öllu meiri óvissa ríkis um framtíð Alukos. Breskir fjölmiðlar greina frá því að stjórnendur ITV íhugi hreinlega að láta Aluko róa. Aluko hefur staðið í ströngu að undanförnu en hún kærði Joey Barton fyrir hatursorðræðu í sinn garð á X. Aluko sagði að það hefði haft mikil áhrif á sig og hún hafi aldrei fengið jafn lítið að gera við umfjöllun um fótbolta og síðan hún hóf að berjast við Barton. Aluko spilaði 105 landsleiki fyrir England á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna fyrir sex árum. Enski boltinn EM 2025 í Sviss Fjölmiðlar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Í síðustu viku gagnrýndi Aluko Wright fyrir að vera of fyrirferðamikinn í umfjöllun um kvennafótbolta og það takmarkaði möguleika kvenna á því sviði. Ummæli Alukos mæltust almennt ekki vel fyrir og hún sá sig knúna til að biðjast afsökunar á þeim á föstudaginn. Daginn eftir sagðist Wright ekki geta samþykkt afsökunarbeiðnina. Aluko og Wright þekkjast vel og hafa fjallað saman um landsleiki Englands, bæði karla og kvenna, á ITV. Wright þarf ekki að hafa áhyggjur af sínu starfi hjá ITV, ef marka má ummæli talsmanns stöðvarinnar, en öðru máli virðist gilda um Aluko. „Staða Ians í fótboltanum er óumdeild. Sem einn af virtustu og dáðustu fótbolta- og sjónvarpsmönnum Bretlands, með næstum því fjögurra áratuga feril, er Ian ótrúlegur málsvari og frábær í að fjalla um kvennafótbolta frá grasrótinni upp á hæsta getustig,“ sagði talsmaður ITV. Framundan er stórt sumar hjá ITV en stöðin sýnir leiki enska karlalandsliðsins í undankeppni HM í júní og er svo með hálfan sýningarrétt á EM kvenna í Sviss. Ljóst er að Wright verður hluti af teymi ITV sem fjallar um þessa leiki en öllu meiri óvissa ríkis um framtíð Alukos. Breskir fjölmiðlar greina frá því að stjórnendur ITV íhugi hreinlega að láta Aluko róa. Aluko hefur staðið í ströngu að undanförnu en hún kærði Joey Barton fyrir hatursorðræðu í sinn garð á X. Aluko sagði að það hefði haft mikil áhrif á sig og hún hafi aldrei fengið jafn lítið að gera við umfjöllun um fótbolta og síðan hún hóf að berjast við Barton. Aluko spilaði 105 landsleiki fyrir England á árunum 2004-16 og skoraði 33 mörk. Hún lagði skóna á hilluna fyrir sex árum.
Enski boltinn EM 2025 í Sviss Fjölmiðlar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira