Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 22:00 Finnbjörn Hermannsson, formaður ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB voru meðal þeirra sem héldu á gríðarstórri styttu sem á stendur manneskja ekki markaðsvara. Vísir/Viktor Freyr Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur í tilefni Verkalýðsdagsins. Fólkið safnaðist saman á Skólavörðustíg og gengu þau saman niður á Ingólfstorg. Þar var útifundur þar sem Karla Esperanza Barralaga Ocón starfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu og Jóhanna Bárðardóttir rafveituvirki, rafvirki og trúnaðarmaður RSÍ, tóku til máls. Viktor Freyr Arnarsson ljósmyndari fangaði stemninguna. Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr
Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira