„Þetta var hið fullkomna kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 22:16 Maresca setti upp stútinn fyrir ljósmyndara í kvöld. EPA-EFE/Jonas Ekstromer Enzo Maresca var í skýjunum eftir 4-1 útisigur sinna minna í Stokkhólmi í fyrri leik Chelsea gegn Djurgården í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. „Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Fleiri fréttir Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Sjá meira
„Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Fleiri fréttir Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Sjá meira