Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar 2. maí 2025 09:32 Það eru breytingar í farvatninu hjá ÍSÍ við kjör á nýjum formanni ÍSÍ og einnig fylgir því sú breyting að það verður gert að hlutastarfi. Sjálfur vona ég að að það gæfu spor á þinginu verði stigið að það verði gert að fullu starfi og að það verði sett tímamörk á hversu mörg ár hægt sé að gegna starfinu samfleytt. Allir frambjóðendur hafa forðast að tala um þann möguleika að sameina ÍSÍ og UMFÍ. Það er stór fíll í stofunni sem enginn vil tala um. Sú umræða hefur legið niðri í mörg ár og er löngu tímabært að fara skoða það að nýju. Nú þegar nánast öll íþrótta og ungmennafélög eru aðilar að bæði ÍSÍ og UMFÍ. Að auki tel ég að hægt væri að hleypa krafti í þann félagslega hluta sem UMFÍ hefur haldið frekar utan um en ÍSÍ. Sem dæmi um það er að almenn kunnátta félagsmanna íþróttafélag í fundarsköpum hefur hraka á síðustu árum. Það fjármagn sem núna er til skiptanna má nýta töluvert betur með sameiningu ÍSÍ og UMFÍ. Jafnframt skapast í því tækifæri að skoða skiptingu héraðssambanda. Síðast en ekki síst verður að tryggja að þau landsmót sem UMFÍ hefur haldið út af krafti fyrir alla aldurshópa verði styrkt og efld enn frekar. Það eru fjölmörg atriði sem verður að hafa í huga í upphafi vegferðar. Aðalatriðið er það að þessa umræðu verður að taka og þá er mikilvægt að heyra hvað frambjóðendum til formanns ÍSÍ þykir um það að sameina þessi stóru sambönd til framtíðar. Höfundur er búfræðingur og íþróttaáhugamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein ÍSÍ Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Það eru breytingar í farvatninu hjá ÍSÍ við kjör á nýjum formanni ÍSÍ og einnig fylgir því sú breyting að það verður gert að hlutastarfi. Sjálfur vona ég að að það gæfu spor á þinginu verði stigið að það verði gert að fullu starfi og að það verði sett tímamörk á hversu mörg ár hægt sé að gegna starfinu samfleytt. Allir frambjóðendur hafa forðast að tala um þann möguleika að sameina ÍSÍ og UMFÍ. Það er stór fíll í stofunni sem enginn vil tala um. Sú umræða hefur legið niðri í mörg ár og er löngu tímabært að fara skoða það að nýju. Nú þegar nánast öll íþrótta og ungmennafélög eru aðilar að bæði ÍSÍ og UMFÍ. Að auki tel ég að hægt væri að hleypa krafti í þann félagslega hluta sem UMFÍ hefur haldið frekar utan um en ÍSÍ. Sem dæmi um það er að almenn kunnátta félagsmanna íþróttafélag í fundarsköpum hefur hraka á síðustu árum. Það fjármagn sem núna er til skiptanna má nýta töluvert betur með sameiningu ÍSÍ og UMFÍ. Jafnframt skapast í því tækifæri að skoða skiptingu héraðssambanda. Síðast en ekki síst verður að tryggja að þau landsmót sem UMFÍ hefur haldið út af krafti fyrir alla aldurshópa verði styrkt og efld enn frekar. Það eru fjölmörg atriði sem verður að hafa í huga í upphafi vegferðar. Aðalatriðið er það að þessa umræðu verður að taka og þá er mikilvægt að heyra hvað frambjóðendum til formanns ÍSÍ þykir um það að sameina þessi stóru sambönd til framtíðar. Höfundur er búfræðingur og íþróttaáhugamaður.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar