Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2025 09:13 Alice Weidel, leiðtogi öfgasamtakanna Valkosts fyrir Þýskaland. Vísir/EPA Þýska leyniþjónustan hefur skilgreint Valkost fyrir Þýskaland (AfD), einn stærsta stjórnmálaflokk landsins, sem öfgasamtök sem ógna lýðræðinu. Matið byggir á því að flokkurinn ali á ótta við innflytjendur frá múslimalöndum. Flokkunin gerir leyniþjónustunni kleift að fylgjast með starfsemi AfD með leynilegum aðferðum, þar á meðal með uppljóstrurum og með því að hlera fjarskipti. AfD var flokkaður sem möguleg öfgasamtök árið 2021. Ákveðnar deildir innan hans, þar á meðal ungliðahreyfingin, hafa þegar verið skilgreindar sem öfgasamtök, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í rökstuðningi sínum sagði leyniþjónustan að kynþáttahyggja innan hægrijaðarflokksins AfD samræmdist ekki lýðræðislegum leikreglum samfélagsins. „Hann stefnir að því að útiloka ákveðna þjóðfélagshópa frá jafnri þátttöku í samfélaginu, að láta þá sæta meðferð sem brýtur gegn stjórnarskránni og þannig skipa þeim skör neðar að lögum,“ segir leyniþjónustan. Flokkurinn líti ekki á þýska borgara sem eiga uppruna sinn að rekja til múslimalanda sem fullgilda Þjóðverja. Þetta leiði til þess að einstaklingar og hópar sæti ærumeiðingum og rógburði sem ýti undir órökstuddan ótta og andúð á þeim. AfD hlaut næstmest fylgi í þingkosningum í Þýskalandi í febrúar. Aðrir flokkar neita þó að vinna með honum á þingi. Flokkurinn hefur mælst stærstur á landsvísu í nokkrum skoðanakönnunum að undanförnu. Alice Weidel, leiðtogi AfD, talaði meðal annars um fjöldabrottvísanir á fólki af erlendum uppruna í aðdraganda þingkosninganna í vetur. Flokkurinn er einnig, eins og fleiri hægrisinnaðir þjóðernispopúlistaflokkar, á móti Evrópusambandinu og loftslagsaðgerðum og er hallur undir stjórnvöld í Kreml. Þýskaland Trúmál Mannréttindi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Flokkunin gerir leyniþjónustunni kleift að fylgjast með starfsemi AfD með leynilegum aðferðum, þar á meðal með uppljóstrurum og með því að hlera fjarskipti. AfD var flokkaður sem möguleg öfgasamtök árið 2021. Ákveðnar deildir innan hans, þar á meðal ungliðahreyfingin, hafa þegar verið skilgreindar sem öfgasamtök, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í rökstuðningi sínum sagði leyniþjónustan að kynþáttahyggja innan hægrijaðarflokksins AfD samræmdist ekki lýðræðislegum leikreglum samfélagsins. „Hann stefnir að því að útiloka ákveðna þjóðfélagshópa frá jafnri þátttöku í samfélaginu, að láta þá sæta meðferð sem brýtur gegn stjórnarskránni og þannig skipa þeim skör neðar að lögum,“ segir leyniþjónustan. Flokkurinn líti ekki á þýska borgara sem eiga uppruna sinn að rekja til múslimalanda sem fullgilda Þjóðverja. Þetta leiði til þess að einstaklingar og hópar sæti ærumeiðingum og rógburði sem ýti undir órökstuddan ótta og andúð á þeim. AfD hlaut næstmest fylgi í þingkosningum í Þýskalandi í febrúar. Aðrir flokkar neita þó að vinna með honum á þingi. Flokkurinn hefur mælst stærstur á landsvísu í nokkrum skoðanakönnunum að undanförnu. Alice Weidel, leiðtogi AfD, talaði meðal annars um fjöldabrottvísanir á fólki af erlendum uppruna í aðdraganda þingkosninganna í vetur. Flokkurinn er einnig, eins og fleiri hægrisinnaðir þjóðernispopúlistaflokkar, á móti Evrópusambandinu og loftslagsaðgerðum og er hallur undir stjórnvöld í Kreml.
Þýskaland Trúmál Mannréttindi Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira