Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 11:01 Jalen Brunson fagnar körfu sinni sem tryggði New York Knicks sigur á Detroit Pistons í nótt. getty/Gregory Shamus Jalen Brunson skoraði sigurkörfu New York Knicks þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 113-116, í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks vann einvígið, 4-2. Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira