Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 22:31 Guela Doue hjá Strasbourg (blá treyja) faðmar hér yngri bróður sinn, Desire Doue hjá PSG, eftir að þeir mættust í frönsku deildinni um helgina. Getty/ Jean Catuffe Désiré Doué hefur slegið í gegn á þessu tímabili enda kominn í stórt hlutverk hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Doué hefur unnið sig inn í byrjunarlið frönsku meistaranna og hefur staðið sig mjög vel í Meistaradeildinni svo eitthvað sé nefnt. Paris Saint Germain er fyrir löngu búið að vinna frönsku deildina en mætti Strasbourg um helgina í aðdraganda seinni undanúrslitaleiksins á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Það sem gerði þennan leik PSG og Strasbourg merkilegan fyrir Doué fjölskylduna var að þarna voru bræður að mætast. Með Strasbourg spilar nefnilega hinn 22 ára gamli Guéla Doué. Hann er því þremur árum eldri en Désiré og spilar sem bakvörður, miðvörður eða varnartengiliður. Það var því hans verkefni að reyna að hafa gætur á yngri bróður sínum um helgina. Óhætt er að segja að sá yngri hafi farið illa með eldri bróður hans í fyrri hálfleiknum þegar hann náði meðal annars að klobba hann illilega. Guéla Doué hló samt síðast því Strasbourg vann leikinn 2-1 og yngri bróðir hans var tekinn út af í hálfleik. Þeir bræður geta því báðir strítt hvorum öðrum þegar þeir hittast næst. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira