Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2025 13:01 Anthony Stolarz var á endanum fluttur á sjúkrahús eftir höfuðhöggin sem hann fékk í gær. Getty/Michael Chisholm Anthony Stolarz, markvörður Toronto Maple Leafs, kastaði upp og varð að yfirgefa svellið eftir tvö slæm höfuðhögg í leik gegn Florida Panthers í NHL-deildinni í íshokkí í gær. Þetta var fyrsti leikur liðanna í annarri umferð úrslitakeppninnar og gátu Stolarz og félagar fagnað 5-4 sigri að lokum. Það fór hins vegar um marga þegar hinn 31 árs gamli Stolarz fékk olnboga Sam Bennett í höfuðið og lá flatur eftir á svellinu. Per @reporterchris, Anthony Stolarz left Scotiabank Arena on a stretcher during the third period following this collision with Sam Bennett pic.twitter.com/JXDQugOTwr— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) May 6, 2025 Stolarz kom sér á fætur og hélt áfram að spila í tvær mínútur en skautaði svo að varamannabekknum og ældi þar, áður en hann yfirgaf höllina á börum og var fluttur á sjúkrahús til skoðunar. When I initially posted on Anthony Stolarz I didn't know they initially left him in for more than two minutes until he started vomiting on the bench. We need to do better.PSA: If you vomit multiple times after a brain injury, get to the emergency room. pic.twitter.com/2mMR52mmDk— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Stolarz hafði fyrr í leiknum fengið pökkinn í höfuðið af slíku afli að gríma hans datt af. Telja sérfræðingar að þá þegar gæti markvörðurinn hafa fengið heilahristing þó að höggið frá Bennett hafi endanlega gert útslagið varðandi það að Stolarz gæti spilað meira. Update: Anthony Stolarz likely suffered a first #comcussion 5 minutes into the game when he took a puck to face that knocked his mask off. 25 seconds after the hit he did a SHAAKE (Spontaneous Headshake after a Kinematic Event) which predicts concussion 72% of the time. https://t.co/HfiBmJSnKV pic.twitter.com/M8DFcAtWyB— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Chris Nowinski, taugasérfræðingur og stofnandi Concussion Legacy Foundation, segir á Twitter að það verði að gera betur í að gæta að heilsu leikmanna vegna höfuðhögga. Það sé ekki gert með því að láta leikmann spila áfram eftir högg eins og Stolarz fékk í gær og þegar menn æli vegna höfuðmeiðsla sé það eina í stöðunni að leita á bráðamóttöku. "I get it, they miss calls but that's clearly a penalty."Craig Berube on Sam Bennett's hit on Anthony Stolarz. pic.twitter.com/0EAZmD3qLS— Spittin' Chiclets (@spittinchiclets) May 6, 2025 Craig Berube, þjálfari Toronto, var ekki í vafa um að refsa hefði átt Bennett fyrir höggið sem markvörður hans fékk: „Olnbogi í höfuðið, augljóslega. Þetta gerist ekki augljósara. Ég er ekki viss um af hverju það var ekki dæmt á þetta. Ég skil að menn missi af sumum atvikum en þetta var augljóslega víti,“ sagði Berube. Íshokkí Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur liðanna í annarri umferð úrslitakeppninnar og gátu Stolarz og félagar fagnað 5-4 sigri að lokum. Það fór hins vegar um marga þegar hinn 31 árs gamli Stolarz fékk olnboga Sam Bennett í höfuðið og lá flatur eftir á svellinu. Per @reporterchris, Anthony Stolarz left Scotiabank Arena on a stretcher during the third period following this collision with Sam Bennett pic.twitter.com/JXDQugOTwr— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) May 6, 2025 Stolarz kom sér á fætur og hélt áfram að spila í tvær mínútur en skautaði svo að varamannabekknum og ældi þar, áður en hann yfirgaf höllina á börum og var fluttur á sjúkrahús til skoðunar. When I initially posted on Anthony Stolarz I didn't know they initially left him in for more than two minutes until he started vomiting on the bench. We need to do better.PSA: If you vomit multiple times after a brain injury, get to the emergency room. pic.twitter.com/2mMR52mmDk— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Stolarz hafði fyrr í leiknum fengið pökkinn í höfuðið af slíku afli að gríma hans datt af. Telja sérfræðingar að þá þegar gæti markvörðurinn hafa fengið heilahristing þó að höggið frá Bennett hafi endanlega gert útslagið varðandi það að Stolarz gæti spilað meira. Update: Anthony Stolarz likely suffered a first #comcussion 5 minutes into the game when he took a puck to face that knocked his mask off. 25 seconds after the hit he did a SHAAKE (Spontaneous Headshake after a Kinematic Event) which predicts concussion 72% of the time. https://t.co/HfiBmJSnKV pic.twitter.com/M8DFcAtWyB— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Chris Nowinski, taugasérfræðingur og stofnandi Concussion Legacy Foundation, segir á Twitter að það verði að gera betur í að gæta að heilsu leikmanna vegna höfuðhögga. Það sé ekki gert með því að láta leikmann spila áfram eftir högg eins og Stolarz fékk í gær og þegar menn æli vegna höfuðmeiðsla sé það eina í stöðunni að leita á bráðamóttöku. "I get it, they miss calls but that's clearly a penalty."Craig Berube on Sam Bennett's hit on Anthony Stolarz. pic.twitter.com/0EAZmD3qLS— Spittin' Chiclets (@spittinchiclets) May 6, 2025 Craig Berube, þjálfari Toronto, var ekki í vafa um að refsa hefði átt Bennett fyrir höggið sem markvörður hans fékk: „Olnbogi í höfuðið, augljóslega. Þetta gerist ekki augljósara. Ég er ekki viss um af hverju það var ekki dæmt á þetta. Ég skil að menn missi af sumum atvikum en þetta var augljóslega víti,“ sagði Berube.
Íshokkí Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira