Sport

Bein út­sending: Bakgarðshlaupið í Öskju­hlíð

Garpur Ingason Elísabetarson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa
Bakgarðshlaup njóta sívaxandi vinsælda.
Bakgarðshlaup njóta sívaxandi vinsælda. vísir/vilhelm

Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð fer fram um helgina. Sýnt verður beint frá því á Stöð 2 Vísi og Vísi.

Hlaupið hefst klukkan 09:00 en beina útsendingu frá því má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Beina textalýsingu frá hlaupinu má finna neðst í fréttinni.

Keppendur hlaupa 6,7 kílómetra hring á innan við klukkutíma og eru svo ræstir af stað að nýju þegar nýr klukkutími hefst. Þeir hlaupa svo eins marga hringi og þeir geta þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari og má þá ekki hlaupa lengra.

Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi er 62 hringir en Þorleifur Þorleifsson setti það í Elliðaárdalnum í október síðastliðnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×