Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 06:02 Haukakonan Diamond Battles hefur hér góðar gætur á Njarðvíkurkonunni Huldu Maríu Agnarsdóttur. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Stórleikur dagsins er fjórði leikur Njarðvíkur og Hauka í úrslitaeinvígi Bónus deild kvenna. Haukakonur fá þar aðra tilraun til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en Njarðvík er á heimavelli og reynir að koma sér í oddaleik. Þetta er líka risastór dagur í Bestu deild karla í fótbolta en fjórir leikir eru á dagskránni í dag. Dagurinn byrjar á nýliðaslag Vestra og Aftureldingar á Ísafirði, KR tekur á móti ÍBV um miðjan dag en um kvöldið fá Valsmenn Skagamenn í heimsókn og Stjarnan tekur á móti Fram. Eftir leikina munu síðan Subway Tilþrifin sýna öll mörkin úr Bestu deild karla þann daginn. Við fáum meiri körfubolta þegar sýnt verður beint frá þriðja leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA en meistarar Boston eru 2-0 undir og komnir á útivöll. Ísak Bergmann og Valgeir Lunddal verða í beinni með liði sínu Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni sem og Guðrún Arnardóttir með liði sínu Rosengard í sænsku deildinni. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í umspili C-deildinni og leik í þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verður sýnt frá Nascar trukkakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Vestra og Aftureldingar í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 18.30 hefst útsending frá fjórða leik Njarðvíkur og í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í körfubolta. Hitað verður upp fyrir leikinn sem hefst klukkan 19.15. Klukkan 21.00 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem leikur kvöldsins verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik New York Knicks og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 20.30 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.05 hefst útsending frá leik KR og ÍBV í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og ÍA í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Klukkan 21.10 hefjast Subway Tilþrifin þar sem sýnd verða mörkin úr leikjum dagsins í Bestu deildar karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 10.55 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Schalke 04 í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Rosengard og Norrköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayern München og Gladbach í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Notts County og Wimbledon í umspili ensku C-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá Nascar trukkakeppninni Heart of America 200. Bestu deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira