Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2025 07:03 Gefur Declan Rice gula spjaldið. EPA-EFE/YOAN VALAT Hinn þýski Felix Zwayer mun dæma úrslitaleik Evrópudeildar þar sem Manchester United og Tottenham Hotspur mætast. Hann var árið 2005 dæmdur í hálfs árs bann af DFB, þýska knattspyrnusambandinu, vegna tengingar við veðmálasvindl. Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Felix var þá dómari í þýski B-deildinni og fékk greiddar 300 evrur fyrir leik. Hann lét ekki vita af greiðslunni og var í kjölfarið dæmdur í hálfs árs bann. Það var hins vegar ekkert í dómgæslu hans sem benti til að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn. Þá var Felix einn þeirra sem lét vita að Robert Hoyzer, annar dómari, væri að reyna hafa áhrif á leiki gegn greiðslu. Sá var dæmdur í lífstíðarbann. Felix er með betri dómurum Evrópu í dag og hefur á undanförnum misserum meðal annars dæmt í Meistaradeild Evrópu og á EM síðasta sumar. Dæmdi hann annan af leikjum Arsenal og París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og leik Englands og Hollands í undanúrslitum á EM fyrir ári síðan. Að því tilefni var rifjað upp þegar Jude Bellingham, leikmaður enska landsliðsins og Real Madríd, lét Felix heyra það er Bellingham lék með Borussia Dortmund. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram 21. maí næstkomandi í Bilbao. Þrátt fyrir ömurlegt gengi heima fyrir getur annað hvort Man Utd eða Tottenham tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með sigri.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira