„Ég fæddist fyrir þessa stund“ Bjarki Sigurðsson skrifar 13. maí 2025 14:09 Væb-strákarnir geta ekki beðið eftir því að stíga á stóra sviðið í kvöld. AP/Peter Schneider Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. Tæpir fimm klukkutíma eru í að Væb-strákarnir stigi á svið á Eurovision í Basel. Þeir voru nýbúnir að taka þátt í síðasta rennsli keppninnar í dag þegar fréttastofa náði stuttu tali af þeim. „Við erum mjög sáttir með þetta. Þetta er bara geðveikt. gekk mjög vel,“ segja bræðurnir. Hvað fór úrskeiðis? „Ekkert. Þetta var fullkomið. Þetta var allt sem við vildum,“ segja bræðurnir. Gætuð þið verið meira tilbúnir fyrir kvöldið í kvöld? „Nei, ég held ekki. Ég fæddist fyrir þessa stund. Ég er svo tilbúinn,“ segir Hálfdán. Skilaboð til fólksins heima? „Spennið beltin. Þetta verður algjör veisla,“ segir Hálfdán. Þið eruð búnir að njóta almennilega, getið ekki beðið og þetta er að bresta á? „Já, það er nákvæmlega þannig. Það sem þú sagðir. Þetta getur ekki klikkað. Bæng,“ segir Matthías. Eurovision Íslendingar erlendis Tónlist Sviss Eurovision 2025 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Tæpir fimm klukkutíma eru í að Væb-strákarnir stigi á svið á Eurovision í Basel. Þeir voru nýbúnir að taka þátt í síðasta rennsli keppninnar í dag þegar fréttastofa náði stuttu tali af þeim. „Við erum mjög sáttir með þetta. Þetta er bara geðveikt. gekk mjög vel,“ segja bræðurnir. Hvað fór úrskeiðis? „Ekkert. Þetta var fullkomið. Þetta var allt sem við vildum,“ segja bræðurnir. Gætuð þið verið meira tilbúnir fyrir kvöldið í kvöld? „Nei, ég held ekki. Ég fæddist fyrir þessa stund. Ég er svo tilbúinn,“ segir Hálfdán. Skilaboð til fólksins heima? „Spennið beltin. Þetta verður algjör veisla,“ segir Hálfdán. Þið eruð búnir að njóta almennilega, getið ekki beðið og þetta er að bresta á? „Já, það er nákvæmlega þannig. Það sem þú sagðir. Þetta getur ekki klikkað. Bæng,“ segir Matthías.
Eurovision Íslendingar erlendis Tónlist Sviss Eurovision 2025 Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning