Úlfarnir í úrslit vestursins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2025 08:02 Anthony Edwards leiðir lið Timberwolves, sem er komið í úrslit vestursins annað árið í röð. Ezra Shaw/Getty Images Minnesota Timberwolves tryggðu sér sæti í úrslitum vesturdeildar NBA annað árið í röð, með öruggum sigri í fimm leikja seríu gegn Golden State Warriors, 121-110 sigri í útsláttarleiknum í nótt. Boston Celtics héldu sér á lífi með sigri gegn New York Knicks. Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025 NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira