Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 10:17 Fjórir fjörugir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær. vísir Fjórir fjörugir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir tryggði Stjörnunni sigur með glæsilegu marki. Tindastóll vann stórsigur á heimavelli hamingjunnar. Þróttur skoraði fjögur og fagnaði fjórða sigrinum í röð. Þór/KA setti þrjú í sigri á nýliðunum. Mörkin úr öllum leikjum má finna hér fyrir neðan. Stjarnan - FHL 1-0 Úlfa Dís Úlfarsdóttir tryggði Garðbæingum sigurinn með glæsimarki. Skoti fyrir utan teig sem sveif upp við samskeytin. Víkingur - Tindastóll 1-4 Tindastóll komst yfir strax á 2. mínútu með marki frá Elísu Bríet Björnsdóttur en Bergþóra Sól Ásmundsdóttir jafnaði aðeins tveimur mínútum síðar með marki eftir hornspyrnu. Á 16. mínútu kom Makala Woods gestunum síðan í forystu á ný þegar hún skoraði eftir frábæra sendingu frá Birgittu Rún Finnbogadóttur. Í síðari hálfleiknum bættu Stólarnir við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Birgitta Rún á 60. mínútu eftir að Woods hafði gert vel og Elísa Bríet skoraði sitt annað mark á 71. mínútu. Þróttur - FH 4-1 Þróttarar byrjuðu af miklum krafti og komust yfir strax á 3. mínútu með marki frá Freyju Karín Þorvarðardóttur. Unnur Dóra Bergsdóttir bætti við öðru marki aðeins þremur mínútum síðar. FH náði að minnka muninn í 2–1 með marki frá Thelmu Karen Pálmadóttur á 24. mínútu, en Þróttur svaraði fljótt með tveimur mörkum til viðbótar fyrir hálfleik. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði úr þröngu færi og Freyja Karín bætti við sínu öðru marki rétt fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var tíðindalítill og markalaus. Fram - Þór/KA 1-3 Á 20. mínútu skoraði Amalía Árnadóttir glæsilegt mark eftir þríhyrningsspil við Söndru Maríu Jessen. Skot Amalíu lenti fyrst í stönginni en hún fylgdi eftir og skoraði. Sandra María Jessen var svo á ferðinni á 30. mínútu þegar hún skoraði eftir stórkostlega utanfótar sendingu frá Henríettu Ágústsdóttur. Bæði lið héldu áfram að sækja í leit að marki sem kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Murielle Tiernan skoraði þá í þaknetið eftir aukaspyrnu sem datt fyrir Mackenzie Elyze Smith sem sendi boltann fyrir markið á Murielle Tiernan. Á 60. Mínútu skorar Sandra María Jessen síðan sitt seinna mark með föstum skalla eftir fyrirgjöf frá Angelu Mary Helgadóttur. Besta deild kvenna Stjarnan Tindastóll Þróttur Reykjavík Þór Akureyri KA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira
Stjarnan - FHL 1-0 Úlfa Dís Úlfarsdóttir tryggði Garðbæingum sigurinn með glæsimarki. Skoti fyrir utan teig sem sveif upp við samskeytin. Víkingur - Tindastóll 1-4 Tindastóll komst yfir strax á 2. mínútu með marki frá Elísu Bríet Björnsdóttur en Bergþóra Sól Ásmundsdóttir jafnaði aðeins tveimur mínútum síðar með marki eftir hornspyrnu. Á 16. mínútu kom Makala Woods gestunum síðan í forystu á ný þegar hún skoraði eftir frábæra sendingu frá Birgittu Rún Finnbogadóttur. Í síðari hálfleiknum bættu Stólarnir við tveimur mörkum. Fyrst skoraði Birgitta Rún á 60. mínútu eftir að Woods hafði gert vel og Elísa Bríet skoraði sitt annað mark á 71. mínútu. Þróttur - FH 4-1 Þróttarar byrjuðu af miklum krafti og komust yfir strax á 3. mínútu með marki frá Freyju Karín Þorvarðardóttur. Unnur Dóra Bergsdóttir bætti við öðru marki aðeins þremur mínútum síðar. FH náði að minnka muninn í 2–1 með marki frá Thelmu Karen Pálmadóttur á 24. mínútu, en Þróttur svaraði fljótt með tveimur mörkum til viðbótar fyrir hálfleik. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði úr þröngu færi og Freyja Karín bætti við sínu öðru marki rétt fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var tíðindalítill og markalaus. Fram - Þór/KA 1-3 Á 20. mínútu skoraði Amalía Árnadóttir glæsilegt mark eftir þríhyrningsspil við Söndru Maríu Jessen. Skot Amalíu lenti fyrst í stönginni en hún fylgdi eftir og skoraði. Sandra María Jessen var svo á ferðinni á 30. mínútu þegar hún skoraði eftir stórkostlega utanfótar sendingu frá Henríettu Ágústsdóttur. Bæði lið héldu áfram að sækja í leit að marki sem kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Murielle Tiernan skoraði þá í þaknetið eftir aukaspyrnu sem datt fyrir Mackenzie Elyze Smith sem sendi boltann fyrir markið á Murielle Tiernan. Á 60. Mínútu skorar Sandra María Jessen síðan sitt seinna mark með föstum skalla eftir fyrirgjöf frá Angelu Mary Helgadóttur.
Besta deild kvenna Stjarnan Tindastóll Þróttur Reykjavík Þór Akureyri KA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira