„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 10:52 Hilmar Smári ræddi seinni hálfleiks frammistöðu sína í síðasta leik gegn Tindastóli. Hulda Margrét / Skjáskot Stöð 2 Sport Hilmar Smári Henningsson var ósáttur með sína frammistöðu í seinni hálfleik í síðasta leik og segir Stjörnuna hafa átt skilið tap gegn Tindastóli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla. Hann settist niður með Stefáni Árna Pálssyni og ræddi fjórða leik liðanna sem er framundan í kvöld. „Ólíkt fyrsta leiknum, sem mér fannst við eiga að vinna, þá fannst mér við ekki eiga skilið að vinna þriðja leikinn. Miðað við hvernig við komum út og hvernig við vorum heilt yfir leikinn. En bara geðveikt að vera kominn aftur í Garðabæinn, í Umhyggjuhöllina á okkar heimavöll, sjá alla stemninguna og nærast á henni“ sagði Hilmar í viðtalinu sem var tekið við hann í gær og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hilmar Smári settist niður með Stefáni Árna Stemningin sem Hilmar talar um og nærist á hefur stóraukist, samhliða árangri liðsins. Stjarnan nýtti sér það og niðurlægði Tindastól í leik tvö í Garðabænum, en hefur tapað báðum útileikjunum og er með bakið upp við vegg. Hilmar var frábær í fyrri hálfleiknum í síðasta leik á Sauðárkróki, skoraði tuttugu stig, en síðan hægðist verulega á honum í seinni hálfleik og hann bætti aðeins tveimur stigum við á töfluna. „Þeir gerðu mjög vel og fengu að halda mér meira en venjulega. Greinilega mikil áhersla sett á mig í seinni hálfleik… Ég var ekki sáttur með sjálfan mig eftir seinni hálfleikinn. Ég þarf ekkert endilega að skora en ég þarf að skapa meira, mér fannst ég non-factor í þessum seinni hálfleik“ sagði Hilmar um sína frammistöðu. Hann viðurkenndi að þreytan væri aðeins farin að segja til sín, eftir langa og stranga úrslitakeppni, en gleðin og gamanið sem fylgir úrslitakeppninni heldur honum gangandi. Að ógleymdu sjúkraþjálfarateyminu sem tjaslar mönnum saman milli leikja. Vinir og vandamenn Hilmars hafa reynt að hafa af honum miða og hann hefur reynt að hjálpa þeim eftir fremsta megni en uppselt er á leikinn, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan hálf sjö. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
„Ólíkt fyrsta leiknum, sem mér fannst við eiga að vinna, þá fannst mér við ekki eiga skilið að vinna þriðja leikinn. Miðað við hvernig við komum út og hvernig við vorum heilt yfir leikinn. En bara geðveikt að vera kominn aftur í Garðabæinn, í Umhyggjuhöllina á okkar heimavöll, sjá alla stemninguna og nærast á henni“ sagði Hilmar í viðtalinu sem var tekið við hann í gær og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hilmar Smári settist niður með Stefáni Árna Stemningin sem Hilmar talar um og nærist á hefur stóraukist, samhliða árangri liðsins. Stjarnan nýtti sér það og niðurlægði Tindastól í leik tvö í Garðabænum, en hefur tapað báðum útileikjunum og er með bakið upp við vegg. Hilmar var frábær í fyrri hálfleiknum í síðasta leik á Sauðárkróki, skoraði tuttugu stig, en síðan hægðist verulega á honum í seinni hálfleik og hann bætti aðeins tveimur stigum við á töfluna. „Þeir gerðu mjög vel og fengu að halda mér meira en venjulega. Greinilega mikil áhersla sett á mig í seinni hálfleik… Ég var ekki sáttur með sjálfan mig eftir seinni hálfleikinn. Ég þarf ekkert endilega að skora en ég þarf að skapa meira, mér fannst ég non-factor í þessum seinni hálfleik“ sagði Hilmar um sína frammistöðu. Hann viðurkenndi að þreytan væri aðeins farin að segja til sín, eftir langa og stranga úrslitakeppni, en gleðin og gamanið sem fylgir úrslitakeppninni heldur honum gangandi. Að ógleymdu sjúkraþjálfarateyminu sem tjaslar mönnum saman milli leikja. Vinir og vandamenn Hilmars hafa reynt að hafa af honum miða og hann hefur reynt að hjálpa þeim eftir fremsta megni en uppselt er á leikinn, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsending hefst klukkan hálf sjö.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira