Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 21. maí 2025 13:02 Stuðningsmenn Tottenham eru mættir til Bilbao. Stuðningsmenn annarra enskra liða eru flestir á þeirra bandi í kvöld. Burak Akbulut/Anadolu via Getty Images Stuðningsmenn annarra liða en Manchester United og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni vonast hvað flestir eftir sigri þeirra síðarnefndu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. The Athletic gerði könnun á meðal stuðningsmanna hinna átján liðanna í ensku úrvalsdeildinni og er Tottenham stutt fram yfir Manchester United hjá fjórtán af átján liðum. Tæplega 70 prósent stuðningsmanna liðanna átján vonast eftir sigri Tottenham. Mestur eru stuðningur við Manchester United hjá þeim sem styðja Lundúnalið Arsenal, West Ham og Chelsea. 77,5 prósent stuðningsmanna Arsenal vonast eftir sigri Manchester United, 63 prósent stuðningsmanna West Ham og 51,9 prósent stuðningsmanna Chelsea. Önnur Lundúnalið virðast ekki kippa sér eins upp við mögulegan sigur Tottenham. 91,7 prósent stuðningsmanna Crystal Palace styðja Tottenham í kvöld og 77,3 prósent Fulham-manna. Hér má sjá tölurnar frá stuðningsmönnum félaga á Englandi sem The Athletic tók saman.Mynd/The Athletic Félög norðar á Englandi vilja síður sjá Manchester United lyfta Evrópudeildarbikarnum í kvöld. Athygli vekur að stuðningurinn er mestur hjá Everton-mönnum. Allir, 100 prósent, stuðningsmanna Everton verða á bandi Tottenham í kvöld. 95,9 prósent rauðklæddra Liverpool-manna vonast þá eftir sigri Tottenham. Leikurinn er gríðarlega þýðingarmikill fyrir bæði lið enda átt agaleg tímabil heima fyrir. Þau eru neðstu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem falla ekki; United í 16. sæti með 39 stig og Tottenham með stigi minna í 17. sæti. Liðið sem vinnur leik kvöldsins fer í Meistaradeild Evrópu og hefur því verið kastað fram að starfsöryggi stjóranna tveggja, Rúbens Amorim, og Ange Postecoglu, velti á úrslitum kvöldsins. Spennan er því mikil fyrir kvöldinu meðal stuðningsmanna beggja liða. Úrslitaleikur Manchester United og Tottenham fer fram í Bilbao klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Vodafone Sport og hefst bein útsending klukkan 18:30. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. maí 2025 23:17 Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. 21. maí 2025 11:31 „Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. 20. maí 2025 22:32 „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. 21. maí 2025 07:02 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
The Athletic gerði könnun á meðal stuðningsmanna hinna átján liðanna í ensku úrvalsdeildinni og er Tottenham stutt fram yfir Manchester United hjá fjórtán af átján liðum. Tæplega 70 prósent stuðningsmanna liðanna átján vonast eftir sigri Tottenham. Mestur eru stuðningur við Manchester United hjá þeim sem styðja Lundúnalið Arsenal, West Ham og Chelsea. 77,5 prósent stuðningsmanna Arsenal vonast eftir sigri Manchester United, 63 prósent stuðningsmanna West Ham og 51,9 prósent stuðningsmanna Chelsea. Önnur Lundúnalið virðast ekki kippa sér eins upp við mögulegan sigur Tottenham. 91,7 prósent stuðningsmanna Crystal Palace styðja Tottenham í kvöld og 77,3 prósent Fulham-manna. Hér má sjá tölurnar frá stuðningsmönnum félaga á Englandi sem The Athletic tók saman.Mynd/The Athletic Félög norðar á Englandi vilja síður sjá Manchester United lyfta Evrópudeildarbikarnum í kvöld. Athygli vekur að stuðningurinn er mestur hjá Everton-mönnum. Allir, 100 prósent, stuðningsmanna Everton verða á bandi Tottenham í kvöld. 95,9 prósent rauðklæddra Liverpool-manna vonast þá eftir sigri Tottenham. Leikurinn er gríðarlega þýðingarmikill fyrir bæði lið enda átt agaleg tímabil heima fyrir. Þau eru neðstu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem falla ekki; United í 16. sæti með 39 stig og Tottenham með stigi minna í 17. sæti. Liðið sem vinnur leik kvöldsins fer í Meistaradeild Evrópu og hefur því verið kastað fram að starfsöryggi stjóranna tveggja, Rúbens Amorim, og Ange Postecoglu, velti á úrslitum kvöldsins. Spennan er því mikil fyrir kvöldinu meðal stuðningsmanna beggja liða. Úrslitaleikur Manchester United og Tottenham fer fram í Bilbao klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Vodafone Sport og hefst bein útsending klukkan 18:30.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. maí 2025 23:17 Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. 21. maí 2025 11:31 „Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. 20. maí 2025 22:32 „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. 21. maí 2025 07:02 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
„Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. maí 2025 23:17
Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. 21. maí 2025 11:31
„Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. 20. maí 2025 22:32
„Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. 21. maí 2025 07:02