Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 17:31 Laufey efst á palli og Guðný í öðru sætinu. aðsend Laufey Agnarsdóttir er heimsmeistari í bekkpressu með búnaði í öldungaflokki eftir að hafa lyft 140 kílóum á heimsmeistarakeppninni í Drammen í Noregi fyrr í dag. Guðný Ásta Snorradóttir hreppti silfur í sömu grein. Laufey keppti í +84 kílóa Masters 2 flokknum, sem er fyrir keppendur á aldrinum 50-59 ára og sló í leiðinni fjögur Íslandsmet með 132,5 kílóa, 137,5 kílóa og að lokum 140 kílóa lyftunni. Guðný Ásta tók annað sætið í flokknum og bætti sitt persónulega met um fimm kíló, með 127,5 kílóa lyftu í annarri tilraun. Hún reyndi svo við 135 kíló í þriðju lyftunni, sem var dæmd ógild. Þær eru báðar í Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur og kepptu fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu. Árangur Laufeyjar skilaði henni jafnframt öðru sæti yfir alla keppendur mótsins í Masters 2 flokknum. Laufey varð í öðru sæti þvert á keppendur í kvennaflokki Masters 2. aðsend Laufey og Guðný, ásamt þjálfara þeirra Ingimundi Björgvinssyni. aðsend Lyftingar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Laufey keppti í +84 kílóa Masters 2 flokknum, sem er fyrir keppendur á aldrinum 50-59 ára og sló í leiðinni fjögur Íslandsmet með 132,5 kílóa, 137,5 kílóa og að lokum 140 kílóa lyftunni. Guðný Ásta tók annað sætið í flokknum og bætti sitt persónulega met um fimm kíló, með 127,5 kílóa lyftu í annarri tilraun. Hún reyndi svo við 135 kíló í þriðju lyftunni, sem var dæmd ógild. Þær eru báðar í Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur og kepptu fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu. Árangur Laufeyjar skilaði henni jafnframt öðru sæti yfir alla keppendur mótsins í Masters 2 flokknum. Laufey varð í öðru sæti þvert á keppendur í kvennaflokki Masters 2. aðsend Laufey og Guðný, ásamt þjálfara þeirra Ingimundi Björgvinssyni. aðsend
Lyftingar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira