Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2025 19:02 Janna Davidson er talsmaður sænskra stjórnvalda í málefnum mansals og sérfræðingur í aðgerðaþróun hjá sænsku lögreglunni. Sérfræðingur sænsku lögreglunnar í mansalsmálum segir Svía og Íslendinga eiga mikið inni þegar kemur að baráttunni gegn mansali. Breytingar á löggjöf hafi skipt sköpum en mansalið tengist að hennar sögn nær alltaf skipulagðri brotastarfsemi. Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“ Mansal Svíþjóð Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
Barátta gegn mansali var meginviðfangsefni á Jafnréttisþingi 2025 sem dómsmálaráðherra boðaði til í Hörpu í dag. Ráðherra segir að markmiðið hafi verið að beina kastljósinu að því augljósa, að þar sem vændi þrífst þar þrífist líka mansal. Sagði ráðherrann það vera stóran anga af skipulagðri brotastarfsemi og að tímabært væri að almenningur horfðist í augu við það að mansal fyrirfinnist á Íslandi. Erlendir sérfræðingar tjáðu sig um málið í Hörpu í dag og er ein þeirra Janna Davidson hjá sænsku lögreglunni sem helgað hefur sig baráttunni gegn mansali. Hún segir margt hafa gengið vel í Svíþjóð sem Íslendingar geti lært af. „Ég myndi segja að það að treysta lagaumgjörðina sé einn þáttur, að innleiða lágmarksrefsingu svo önnur leið en það hefur gefið lögreglu fleiri tól til þess að bregðast við þessum brotum og sendir um leið skilaboð að ríkið taki slíkum brotum alvarlega og veitir lögreglunni í Svíþjóð meðal annars heimild til að taka DNA sýni af brotamönnum sem eru mikilvæg í rannsókn á slíkum málum og geta nýst við rannsóknir á fleiri málum sem tengjast eða tengjast ekki þessum brotum.“ Sænska lögregla hafi auk þess gripið til áverknisátaks sem beinst hafi gegn ungum karlmönnum þar í landi með það að markmiði að vekja þá til umhugsunar um aðstæður kvenna í vændisstarfsemi. Hún segir mansal nær alltaf tengjast skipulagðri brotastarfsemi. „Þetta eru glæpir sem tengjast alltaf á einhvern hátt, þetta er hluti af skipulagðri brotastarfsemi og þeir sem stunda mansal beita öllum leiðum til þess að afla fjár og í Svíþjóð sjáum við að þetta er margþætt brotastarfsemi sem þýðir að þetta eru hópar sem fást við sitt lítið af hverju, eiturlyf, vopn og mansal.“
Mansal Svíþjóð Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira