Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Valur Páll Eiríksson skrifar 24. maí 2025 11:32 Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Napoli í gærkvöld. EPA-EFE/STRINGER Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum. Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í lokaumferð ítölsku deildarinnar í gær með mörkum frá Skotanum Scott McTominay, sem var jafnframt valinn leikmaður tímabilsins í leikslok, og Belganum Romelu Lukaku. Liðinu dugði sigur fyrir titlinum en Inter var einu stigi á eftir fyrir leiki gærkvöldsins. Inter vann sinn leik við Como, einnig 2-0, en það dugði fyrir lítið vegna sigurs Napoli-manna. 450 þúsund manns sóttust eftir miða á leikinn í gær en aðeins 54 þúsund komast fyrir á Diego Armando Maradona-vellinum í borginni. Það liggur við að hin 390 þúsundin hafi safnast saman á götum borgarinnar en tugir þúsunda voru saman komin á Piazza del Plebscito, aðaltorgi borgarinnar, og fylgdust með leiknum á risaskjá. Ótrúlegar myndir náðust af mannhafinu eftir leik þar sem engu var til sparað í blys og flugelda. Myndskeið af fagnaðarlátunum má sjá í spilaranum og ljósmyndir að neðan. Bikarinn reistur á loft!EPA-EFE/CESARE ABBATE Antonio Conte stýrði Napoli til titilsins á fyrstu leiktíð, en liðið hafnaði í tíunda sæti deildarinnar í fyrra.EPA-EFE/CESARE ABBATE Fjórði titillinn í sögunni, og annar á þremur árum.EPA-EFE/CIRO FUSCO Gleði í stúkunni.EPA-EFE/CESARE ABBATE Enn meiri gleði í stúkunni.EPA-EFE/CIRO FUSCO Fjórir skyldir lýstir upp á Posillipo strönd til marks um titlana fjóra. EPA-EFE/STRINGER Fagnaðarlætin voru ekki minni á götum úti.EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Torgið Piazza del Plebscito var gjörsamlega stappað af fólki.EPA-EFE/STRINGER
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira