Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 12:52 Birgitta er stödd í Suður-Frakklandi. Vísir/Instagram Ummæli sem Enok Vatnar Jónsson lét falla um barnsmóður sína og fyrrverandi kærustu Birgittu Líf Jónsdóttur hafa vakið mikla athygli og hneykslan þeirra sem fylgjast vel með gangi mála hjá vinsælustu áhrifavöldum landsins. Enok skrifaði nokkuð kuldalega athugasemd við Tiktok myndband þar sem Birgittu brá fyrir. Sjó- og athafnamaðurinn Enok Vatnar Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur, LXS skvísa og markaðsstjóri World Class á Íslandi voru saman í um það bil þrjú ár og eignuðust saman son í febrúar í fyrra. Í síðasta mánuði var svo greint frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra. Nýtur lífsins í Suður-Frakklandi Birgitta er stödd í Cannes í Frakklandi og nýtur lífsins á frönsku ríverunni í góðum vinkvennahópi. Í myndbandi á Tiktok-reikningi Ástrósar Traustadóttur sést Birgitta ganga ein við undirleik lagsins Let me love you með Ariana Grande, á meðan hún horfir til allra átta og glottir. Vinkonur hennar dást að henni á meðan og taka myndir. Texti lagsins sem heyrist í myndbandinu er nokkurn veginn eftirfarandi: „Ég var að hætta með kærastanum mínum. Núna er ég hérna einhleyp, og veit ekki alveg hvað bíður mín. En ég er ekkert að missa mig, ætla slaka á og fylgjast með.“ @astrostrausta mother 👑 @Birgitta Líf ♬ original sound - lyrics Enok lætur ekki kyrrt liggja og skrifar athugasemd við myndbandið: „Settu franskarnar í pokann“. Um er að ræða slanguryrði sem notað er til að niðurlægja einhvern, gefa í skyn að þú hafir engan áhuga á að hlusta á það sem einhver hefur að segja. Aðstæðurnar sem vísað er til eru þegar starfsmaður á skyndibitastað ætlar að fara spjalla um heima og geima við viðskiptavin, en sá sem er að versla segir starfsmanninum einfaldlega að þegja og sinna starfi sínu. Athugasemd Enoks.Skjáskot Merking athugasemdarinnar er því einhvern veginn þessi: „Hættu þessu, ég vil ekkert með þig hafa,“ en ljóst er að honum finnst myndbandið vera sneið eða skot í áttina að sér. Athugasemdin þykir nokkuð kuldaleg og niðrandi ef marka má viðbrögðin. „Þetta er konan sem gekk með son þinn í 9 mánuði. Hvernig líður þér í glerhúsinu þínu?“ segir ein sem svarar honum. „Elska hvað þú fattar ekki hversu lítið þú ert að gera úr sjálfum þér akkurat núna - absolute cinema,“ segir önnur. Önnur ritar athugasemd við myndbandið sem er ótengd ummælum Enoks, en hún segir: „Alvöru fumble hjá kallinum,“ og ljóst er af þeim ummælum að fleiri en Enok sjálfur túlka myndbandið sem sneið í garð Enoks. Skotið á Enok.Skjáskot Enok slær ekki slöku við og svarar fyrir sig.Skjáskot Skjáskot Tengdar fréttir Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Sjó- og athafnamaðurinn Enok Vatnar Jónsson og Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur, LXS skvísa og markaðsstjóri World Class á Íslandi voru saman í um það bil þrjú ár og eignuðust saman son í febrúar í fyrra. Í síðasta mánuði var svo greint frá því að slitnað hefði upp úr sambandi þeirra. Nýtur lífsins í Suður-Frakklandi Birgitta er stödd í Cannes í Frakklandi og nýtur lífsins á frönsku ríverunni í góðum vinkvennahópi. Í myndbandi á Tiktok-reikningi Ástrósar Traustadóttur sést Birgitta ganga ein við undirleik lagsins Let me love you með Ariana Grande, á meðan hún horfir til allra átta og glottir. Vinkonur hennar dást að henni á meðan og taka myndir. Texti lagsins sem heyrist í myndbandinu er nokkurn veginn eftirfarandi: „Ég var að hætta með kærastanum mínum. Núna er ég hérna einhleyp, og veit ekki alveg hvað bíður mín. En ég er ekkert að missa mig, ætla slaka á og fylgjast með.“ @astrostrausta mother 👑 @Birgitta Líf ♬ original sound - lyrics Enok lætur ekki kyrrt liggja og skrifar athugasemd við myndbandið: „Settu franskarnar í pokann“. Um er að ræða slanguryrði sem notað er til að niðurlægja einhvern, gefa í skyn að þú hafir engan áhuga á að hlusta á það sem einhver hefur að segja. Aðstæðurnar sem vísað er til eru þegar starfsmaður á skyndibitastað ætlar að fara spjalla um heima og geima við viðskiptavin, en sá sem er að versla segir starfsmanninum einfaldlega að þegja og sinna starfi sínu. Athugasemd Enoks.Skjáskot Merking athugasemdarinnar er því einhvern veginn þessi: „Hættu þessu, ég vil ekkert með þig hafa,“ en ljóst er að honum finnst myndbandið vera sneið eða skot í áttina að sér. Athugasemdin þykir nokkuð kuldaleg og niðrandi ef marka má viðbrögðin. „Þetta er konan sem gekk með son þinn í 9 mánuði. Hvernig líður þér í glerhúsinu þínu?“ segir ein sem svarar honum. „Elska hvað þú fattar ekki hversu lítið þú ert að gera úr sjálfum þér akkurat núna - absolute cinema,“ segir önnur. Önnur ritar athugasemd við myndbandið sem er ótengd ummælum Enoks, en hún segir: „Alvöru fumble hjá kallinum,“ og ljóst er af þeim ummælum að fleiri en Enok sjálfur túlka myndbandið sem sneið í garð Enoks. Skotið á Enok.Skjáskot Enok slær ekki slöku við og svarar fyrir sig.Skjáskot Skjáskot
Tengdar fréttir Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34 Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30 Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Sonurinn skírður Sonur markaðsstjórans og samfélagsmiðlastjörnunnar Birgittu Lífar Björnsdóttur og sjómannsins Enoks Jónssonar var skírður í dag við fallega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hann fékk nafnið Birnir Boði Enoksson. 5. maí 2024 17:34
Tilkynntu kyn barnsins með þyrlu Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson héldu kynjaveislu í kvöld þar sem þau greindu frá kyni ófædds barns síns með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk úr lofti. Ef marka má bláan litinn á parið von á dreng. 17. september 2023 22:30
Birgitta Líf og Enok birta fyrstu myndina af barninu Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og kærasti hennar, Enok Jónsson hafa birt fyrstu myndina af barni þeirra. Það kom í heiminn þann 8. febrúar. 11. febrúar 2024 13:09