Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. maí 2025 23:47 Trump ræddi efni símtalsins við blaðamenn áður en hann steig um borð í forsetaþotuna. AP/Manuel Balce Ceneta Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að fresta gildistöku fimmtíu prósenta tolla á vörur frá Evrópusambandinu fram til níunda júlí næstkomandi. Hann ræddi tollamálin við Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins símleiðis í kvöld. Til stóð að fimmtíu prósenta tollar á allar vörur frá Evrópusambandinu tækju gildi fyrsta júní en eftir símtalið verður því frestað um rúman mánuð til að hægt sé að ljúka viðræðum og koma í veg fyrir allsherjartollastríð yfir Atlantshafið. Trump hefur undanfarið látið þá skoðun sína í ljós að honum þyki viðræður við leiðtoga í Evrópu um nýtt viðskiptafyrirkomulag ganga hægt fyrir sig. Hann fékk sig fullsaddan að því er virtist á föstudaginn síðasta þegar hann tilkynnti um fimmtíu prósenta tollana á samfélagsmiðlum. Hann hefur látið hafa það eftir sér að Evrópusambandið sé „mjög erfitt að eiga við“ og að viðræðurnar væru ekki að ná neinum árangri. Þannig myndu tollarnir taka gildi strax um mánaðamótin, spýttu þeir ekki í lófana. Svo virðist sem að Ursulu von der Leyen hafi tekist að sefa Bandaríkjaforseta örlítið. „Ég samþykkti framlenginguna — 9. júlí 2025 — Ég gerði það glaður. Framkvæmdastjórinn segir að viðræðurnar hefjist undir eins,“ sagði Trump í færslu á samfélagsmiðlum í kjölfar símtalsins. Ursula von der Leyen tjáði sig einnig um efni símtalsins á samfélagsmiðlum. Evrópusambandið og Bandaríkin eigi mikilvægasta og nánasta viðskiptasamband heims. „Evrópa er tilbúin til að halda viðræðum áfram hratt og ákveðið. Til að ná góðum samningi þyrftum við til níunda júlí,“ segir hún. Evrópusambandið Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Til stóð að fimmtíu prósenta tollar á allar vörur frá Evrópusambandinu tækju gildi fyrsta júní en eftir símtalið verður því frestað um rúman mánuð til að hægt sé að ljúka viðræðum og koma í veg fyrir allsherjartollastríð yfir Atlantshafið. Trump hefur undanfarið látið þá skoðun sína í ljós að honum þyki viðræður við leiðtoga í Evrópu um nýtt viðskiptafyrirkomulag ganga hægt fyrir sig. Hann fékk sig fullsaddan að því er virtist á föstudaginn síðasta þegar hann tilkynnti um fimmtíu prósenta tollana á samfélagsmiðlum. Hann hefur látið hafa það eftir sér að Evrópusambandið sé „mjög erfitt að eiga við“ og að viðræðurnar væru ekki að ná neinum árangri. Þannig myndu tollarnir taka gildi strax um mánaðamótin, spýttu þeir ekki í lófana. Svo virðist sem að Ursulu von der Leyen hafi tekist að sefa Bandaríkjaforseta örlítið. „Ég samþykkti framlenginguna — 9. júlí 2025 — Ég gerði það glaður. Framkvæmdastjórinn segir að viðræðurnar hefjist undir eins,“ sagði Trump í færslu á samfélagsmiðlum í kjölfar símtalsins. Ursula von der Leyen tjáði sig einnig um efni símtalsins á samfélagsmiðlum. Evrópusambandið og Bandaríkin eigi mikilvægasta og nánasta viðskiptasamband heims. „Evrópa er tilbúin til að halda viðræðum áfram hratt og ákveðið. Til að ná góðum samningi þyrftum við til níunda júlí,“ segir hún.
Evrópusambandið Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira