Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 10:12 Sex af sjö stjórnarmeðlimum nýrrar stjórnar Evrópuhreyfingarinnar. Frá vinstri: Helga Vala Helgadóttir, Páll Rafnar Þorsteinsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Helgi Hrafn Guðmundsson, Dóra Magnúsdóttir og Magnús Árni Skjöld Magnússon. Ný stjórn Evrópuhreyfingarinnar var kjörin á aðalfundi hreyfingarinnar 22. maí síðastliðinn. Magnús Árni Skjöld er nýr formaður hreyfingarinnar en í nýju stjórninni eru nokkrir fyrrverandi þingmenn, þar á meðal Helga Vala Helgadóttir og Helgi Hrafn Guðmundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópuhreyfingunni. Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn og var vel sóttur. Á dagskránni voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar á meðal skýrsla stjórnar og kosning nýrrar stjórnar. Auk þess var boðið upp á áhugaverð erindi og líflegar pallborðsumræður um stöðu Íslands í Evrópu. Um 1700 manns eru nú í Evrópuhreyfingunni en þar kemur saman fólk úr ólíkum áttum með sameiginlega sýn um að nauðsynlegt sé að efla umræðu um Evrópumál og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi þingmaður, var kjörinn nýr formaður Evrópuhreyfingarinnar og var Jóni Steindóri Valdimarssyni, fráfarandi formanni, þökkuð góð og óeigingjörn störf. Vel var mætt í Iðnó á aðalfundinn. Með Magnúsi voru kjörin í stjórn Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingar; Dóra Magnúsdóttir, samskiptastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Helgi Hrafn Gunnarsson hugbúnaðarsmiður og fyrrverandi þingmaður Píraa, Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur og verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Thomas Möller verkfræðingur og leiðsögumaður. Mike Galsworthy, formaður European Movement UK, flutti erindið „Moving away from Brexit and towards a stronger European vision“ um stöðuna í Bretlandi eftir Brexit. Pallborðsumræður undir stjórn Boga Ágústssonar fóru fram þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra; Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddu um framtíðarsýn Íslands í Evrópusamstarfi, Fundarstjóri var Dóra Sif Tynes lögmaður. Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópuhreyfingunni. Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn og var vel sóttur. Á dagskránni voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar á meðal skýrsla stjórnar og kosning nýrrar stjórnar. Auk þess var boðið upp á áhugaverð erindi og líflegar pallborðsumræður um stöðu Íslands í Evrópu. Um 1700 manns eru nú í Evrópuhreyfingunni en þar kemur saman fólk úr ólíkum áttum með sameiginlega sýn um að nauðsynlegt sé að efla umræðu um Evrópumál og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi þingmaður, var kjörinn nýr formaður Evrópuhreyfingarinnar og var Jóni Steindóri Valdimarssyni, fráfarandi formanni, þökkuð góð og óeigingjörn störf. Vel var mætt í Iðnó á aðalfundinn. Með Magnúsi voru kjörin í stjórn Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingar; Dóra Magnúsdóttir, samskiptastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Helgi Hrafn Gunnarsson hugbúnaðarsmiður og fyrrverandi þingmaður Píraa, Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur og verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Thomas Möller verkfræðingur og leiðsögumaður. Mike Galsworthy, formaður European Movement UK, flutti erindið „Moving away from Brexit and towards a stronger European vision“ um stöðuna í Bretlandi eftir Brexit. Pallborðsumræður undir stjórn Boga Ágústssonar fóru fram þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra; Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddu um framtíðarsýn Íslands í Evrópusamstarfi, Fundarstjóri var Dóra Sif Tynes lögmaður.
Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira