Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 23:02 Sarina Wiegman og Mary Earps. Marc Atkins/Getty Images Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sér á eftir markverðinum Mary Earps sem lagði nýverið landsliðshanskana nokkuð óvænt á hilluna. Hin 32 ára gamla Earps spilar í dag fyrir París Saint-Germain og hefur undnafarin misseri verið aðalmarkvörður enska landsliðsins. Var hún það til að mynda þegar Wiegman stýrði liðinu til sigurs á Evrópumótinu sumarið 2022 og þegar það komst í úrslit HM ári síðar. Earps hafði hins vegar misst markmannsstöðuna í landsliðinu og ákvað í kjölfarið að hætta með landsliðinu. Tímasetningin kemur á óvart þar sem það styttist í Evrópumótið sem fram fer í Sviss í næsta mánuði. „Ég er virkilega vonsvikin og sorgmædd yfir því að hún sé ekki hluti af liðinu, af því ég vildi hafa hana í liðinu mínu.“ „Þetta hlýtur að hafa verið virkilega erfið ákvörðun fyrir hana, eins og það var fyrir okkur. Auðvitað hafa átt sér stað samræður okkar á milli, ég vil þó ekki opinbera hvað fór þar fram. Þær eru á milli okkar.“ „Hún veit að ég vil hafa hana í liðinu.“ Alls lék Earps 53 A-landsleiki fyrir England á ferli sínum. Þá lék hún 28 leiki fyrir yngri landslið Englands. Næstu leikir Englands eru gegn Portúgal í Þjóðadeildinni á morgun og svo gegn Spáni á þriðjudag, þann 3. júní. Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hin 32 ára gamla Earps spilar í dag fyrir París Saint-Germain og hefur undnafarin misseri verið aðalmarkvörður enska landsliðsins. Var hún það til að mynda þegar Wiegman stýrði liðinu til sigurs á Evrópumótinu sumarið 2022 og þegar það komst í úrslit HM ári síðar. Earps hafði hins vegar misst markmannsstöðuna í landsliðinu og ákvað í kjölfarið að hætta með landsliðinu. Tímasetningin kemur á óvart þar sem það styttist í Evrópumótið sem fram fer í Sviss í næsta mánuði. „Ég er virkilega vonsvikin og sorgmædd yfir því að hún sé ekki hluti af liðinu, af því ég vildi hafa hana í liðinu mínu.“ „Þetta hlýtur að hafa verið virkilega erfið ákvörðun fyrir hana, eins og það var fyrir okkur. Auðvitað hafa átt sér stað samræður okkar á milli, ég vil þó ekki opinbera hvað fór þar fram. Þær eru á milli okkar.“ „Hún veit að ég vil hafa hana í liðinu.“ Alls lék Earps 53 A-landsleiki fyrir England á ferli sínum. Þá lék hún 28 leiki fyrir yngri landslið Englands. Næstu leikir Englands eru gegn Portúgal í Þjóðadeildinni á morgun og svo gegn Spáni á þriðjudag, þann 3. júní.
Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira