Enn hætta á flóðum þar sem heilt þorp hvarf í aurskriðu Kjartan Kjartansson skrifar 30. maí 2025 12:06 Eyðileggingin í Blatten í Sviss. Skiðan sem féll er um tveggja kílómetra breið og stíflar ána Lonza sem rennur um dalinn. AP/Jean-Cristophe Bott/Keystone Mögulega þarf að rýma fleiri byggðir í svissneskum Alpadal þar sem þorp gereyðilagðist í mikilli aurskriðu í vikunni. Skriðan hefur stíflað á sem rennur um dalinn og hætta er á flóðum úr lóninu sem hefur myndast við hana. Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst. Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst.
Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50