Umferðartafir vegna framkvæmda við Kringlumýrarbraut í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 30. maí 2025 22:42 Cecilía Þórðardóttir er verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. Vísir Framkvæmdir við nýja akrein við Kringlumýrarbraut hefjast eftir helgi. Verkefnastjóri segir einhverjar umferðartafir verða á svæðinu í sumar vegna framkvæmdanna. Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“ Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Framkvæmdasvæðið nær frá gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar og að gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar. Miðeyjan verður minnkuð, girðingin þar fjarlægð og vegrið sett upp í staðinn. Með smærri miðeyju er hægt að koma fyrir nýrri akrein með akstursstefnu í suður. Á sama tíma verður hægri akreinin í suðurátt gerð að forgangsrein fyrir strætisvagna. Svona verður akreina fjöldinn að framkvæmdum loknum.Vísir/Sara Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu dögum að sögn segir Cecilía Þórðardóttir, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni. „Að loknum framkvæmdum verða áfram tvær akreinar í suðurátt fyrir almenna umferð, auð auki sérakreinar fyrir strætó,“ segir Cecilía. Viðbúið er að það verði einhverjar tafir á svæðinu í sumar. Allur kaflinn verður fræstur og malbikaður upp á nýtt. „Það verða einhverjar þrengingar og eitthvað um lokanir á einstaka akreinum. Þannig við biðjum fólk um að sýna því tillitssemi og biðlund,“ segir Cecilía. Stefnt er á að framkvæmdum ljúki um miðjan ágúst, áður en umferðin nær hámarki á ný. Sem fyrr segir verður einungis ný akrein með akstursstefnu í suður, en til skoðunar er einnig að bæta við akrein til norðurs. „Við skoðum það svo í framhaldinu,“ segir Cecilía. Þá að bæta við strætóakrein til norðurs líka? „Já, við stefnum á það.“
Vegagerð Reykjavík Umferðaröryggi Strætó Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira