Tíundi hver með ágætiseinkunn í MR Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. maí 2025 13:49 Nýstúdentar Menntaskólans í Reykjavík voru kátir með tímamótin þegar skólanum var slitið í 179. sinn. Haraldur Guðjónsson Thors Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 179. sinn við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í gær þar sem 194 stúdentar brautskráðust. Matthildur Bjarnadóttir dúxaði með einkunnina 9,65 og var tíundi hver nemandi með ágætiseinkunn. Af þeim 194 stúdentum sem voru brautskráðir komu 29 af máladeild, 40 af eðlisfræðideild og 125 af náttúrufræðideild. Hæstu einkunnir við brautskráningu hlutu Matthildur Bjarnadóttir í 6.M sem dúxaði með einkunnina 9,65 og var Líba Bragadóttir í 6.A semídúx með aðaleinkunn 9,49. Alls fengu um tíu prósent nýstúdenta ágætiseinkunn sem þykir eftirtektavert. Minning þriggja einstaklinga sem tengdust skólanum sterkum böndum og féllu frá á liðnu skólaári var heiðruð. Það voru þau Árni Indriðason, sögukennari til 44 ára, Ragnheiður Torfadóttir, fyrrum rektor og latínukennari, og Birgir Guðjónsson, stærðfræðikennari. Ákall um bót á húsnæðisvanda og málverk af Yngva rektor Sólveig Guðrún Hannesdóttir rektor lagði í ræðu sinni áherslu á að húsnæðisvanda MR yrði mætt sem fyrst og hvatti nemendur til að sýna dug, kjark og þor en vera einnig góð og blíð hvert við annað. „Þið eruð framtíðin okkar og eruð betur til þess fallin en við sem eldri erum að leysa vanda og aðlagast breyttum heimi sem blasir við ykkur, með nýjum áskorunum og tækifærum,“ sagði rektor í kveðjuorðum sínum til útskriftarnemenda. Sólveig Hannesdóttir rektor flutti ræðu á athöfninni.Haraldur Guðjónsson Thors Rektor þakkaði foreldrafélagi MR, afmælisstúdentum og Hollvinafélagi MR fyrir ómetanlegan stuðning við skólastarfið. Hollvinafélagið styrkti ritun fimmta bindis af Sögu Reykjavíkurskóla og kaup á sjónvarpsskjám í kennslustofur Gamla skóla. Þá var greint frá því að nýlega hefði málverk af Yngva Péturssyni, fyrrverandi rektor, verið afhjúpað í hátíðarsal skólans. Þar hanga málverk allra rektora skólans frá því að skólinn var settur í fyrsta sinn á núverandi stað 1846, allt til tíma Yngva. Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Af þeim 194 stúdentum sem voru brautskráðir komu 29 af máladeild, 40 af eðlisfræðideild og 125 af náttúrufræðideild. Hæstu einkunnir við brautskráningu hlutu Matthildur Bjarnadóttir í 6.M sem dúxaði með einkunnina 9,65 og var Líba Bragadóttir í 6.A semídúx með aðaleinkunn 9,49. Alls fengu um tíu prósent nýstúdenta ágætiseinkunn sem þykir eftirtektavert. Minning þriggja einstaklinga sem tengdust skólanum sterkum böndum og féllu frá á liðnu skólaári var heiðruð. Það voru þau Árni Indriðason, sögukennari til 44 ára, Ragnheiður Torfadóttir, fyrrum rektor og latínukennari, og Birgir Guðjónsson, stærðfræðikennari. Ákall um bót á húsnæðisvanda og málverk af Yngva rektor Sólveig Guðrún Hannesdóttir rektor lagði í ræðu sinni áherslu á að húsnæðisvanda MR yrði mætt sem fyrst og hvatti nemendur til að sýna dug, kjark og þor en vera einnig góð og blíð hvert við annað. „Þið eruð framtíðin okkar og eruð betur til þess fallin en við sem eldri erum að leysa vanda og aðlagast breyttum heimi sem blasir við ykkur, með nýjum áskorunum og tækifærum,“ sagði rektor í kveðjuorðum sínum til útskriftarnemenda. Sólveig Hannesdóttir rektor flutti ræðu á athöfninni.Haraldur Guðjónsson Thors Rektor þakkaði foreldrafélagi MR, afmælisstúdentum og Hollvinafélagi MR fyrir ómetanlegan stuðning við skólastarfið. Hollvinafélagið styrkti ritun fimmta bindis af Sögu Reykjavíkurskóla og kaup á sjónvarpsskjám í kennslustofur Gamla skóla. Þá var greint frá því að nýlega hefði málverk af Yngva Péturssyni, fyrrverandi rektor, verið afhjúpað í hátíðarsal skólans. Þar hanga málverk allra rektora skólans frá því að skólinn var settur í fyrsta sinn á núverandi stað 1846, allt til tíma Yngva.
Skóla- og menntamál Tímamót Reykjavík Dúxar Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira