Einn lagður inn á sjúkrahús eftir tónleikana Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 17:20 Um tíu þúsund gestir voru á tónleikunum. Vísir/Viktor Freyr Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir mikinn troðning á tónleikum á laugardagskvöld. Einn einstaklingur hefur verið lagður inn. Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira
Greint var frá í gærkvöldi að þrír einstaklingar voru fluttir með sjúkrabíl af tónleikum FM95BLÖ sem haldnir voru í Laugardalshöll í gærkvöld. Nú hafa alls fimmtán einstaklingar leitað á bráðamóttöku vegna áverka eftir tónleikana, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Jens Andri Fylkisson, eigandi Icelandic Security og yfirmaður öryggisgæslu á viðburðinum, sagði mikinn troðninga hafa myndast þegar þríeyki FM95BLÖ, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson, luku sinni dagskrá. Þá tók við fimmtán mínútna hlé og virðist sem allir hafi ákveðið að fá sér ferskt loft á sama tíma. „Þetta er bara af því að það eru allir að gera þetta á sama tíma,“ segir Jens. „Hitinn í húsinu var mikill og svo þegar það kemur pása vilja allir komast fram, kaupa sér áfengi og komast í ferskt loft. Það leita allir í sömu átt og það gengur ekki upp, tíu þúsund manns á sama tíma.“ Um tíu þúsund gestir sóttu tónleikana en sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, kom fjöldi aðstoðarbeiðna frá tónleikagestum. Meðal annars vegna fíkniefnamáls, vopnalagabrota og vopnaburðar. Þá hafa forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, gefið frá sér tilkynningu. Þar segir að þeim þyki miður að troðningur hafi myndast en tekist hafi að vinna hratt úr málum.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Sjá meira