Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 22:32 Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú málið. Getty Images Alríkislögregla Bandaríkjanna er með meinta hryðjuverkaárás til rannsóknar. Atvikið átti sér stað í Boulder í Colorado. Talið er að margir séu slasaðir. Atvikið átti sér stað í miðbæ Boulder sem er í ríkinu Colorado í Bandaríkjunum. Klukkan var um hálf tvö á staðartíma eða hálf átta að kvöldi til á íslenskum tíma. Steve Redfearn, lögreglustjóri Boulder, sagði á blaðamannafundi að lögreglu bárust tilkynningar um vopnaðan einstakling sem væri að kveikja í fólki. Þegar lögreglu bar að garði voru nokkrir einstaklingar særðir í samræmi við þær upplýsingar. Redfearn var ekki með nákvæma tölu yfir hversu margir voru særðir en sagði „fjölmargir.“ Einstaklingarnir eru missærðir, einhverjir eru alvarlega slasaðir en aðrir með minniháttar meiðsli. Lögreglu var bent á grunaðan einstakling og var hann handtekinn. Um er að ræða fullorðinn karlmann. Svæðið í kringum atburðinn er enn girt af og talið óöruggt. Lögregla er að rannsaka nánar bíl sem er á svæðinu. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað það gerðist. Það eru mjög margir sem voru vitni að atburðinum, við eigum eftir að taka margar skýrslur,“ sagði Redfearn. Margir hafi verið á ferli, meðal annars hópur einstaklinga sem tók þátt í friðsælum mótmælum til stuðnings Ísrael. Redfearn sagði ekki víst að árásin hafi verið gegn hópnum, enn væri verið að komast nákvæmlega að því hvað átti sér stað. Í tilkynningu Kash Patel, yfirmanns Alríkislögreglunnar, á samfélagsmiðlum segir að fulltrúar lögreglunnar séu á staðnum og rannsaka málið. „Við erum rannsaka þetta atvik sem hryðjuverk og markvissa ofbeldisaðgerð,“ skrifaði Patel. „Ef þú aðstoðaðir eða hvattir til þessarar árásar, munum við finna þig. Þú getur ekki falið þig.“ Aðspurður sagðist Redfearn ósammála staðhæfingu Alríkislögreglunnar að um væri að ræða „markvissa hryðjuverkaárás.“ Hann sagðist ekki vilja draga ályktanir fyrr en rannsóknin væri komin lengra á veg. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Atvikið átti sér stað í miðbæ Boulder sem er í ríkinu Colorado í Bandaríkjunum. Klukkan var um hálf tvö á staðartíma eða hálf átta að kvöldi til á íslenskum tíma. Steve Redfearn, lögreglustjóri Boulder, sagði á blaðamannafundi að lögreglu bárust tilkynningar um vopnaðan einstakling sem væri að kveikja í fólki. Þegar lögreglu bar að garði voru nokkrir einstaklingar særðir í samræmi við þær upplýsingar. Redfearn var ekki með nákvæma tölu yfir hversu margir voru særðir en sagði „fjölmargir.“ Einstaklingarnir eru missærðir, einhverjir eru alvarlega slasaðir en aðrir með minniháttar meiðsli. Lögreglu var bent á grunaðan einstakling og var hann handtekinn. Um er að ræða fullorðinn karlmann. Svæðið í kringum atburðinn er enn girt af og talið óöruggt. Lögregla er að rannsaka nánar bíl sem er á svæðinu. „Við vitum ekki nákvæmlega hvað það gerðist. Það eru mjög margir sem voru vitni að atburðinum, við eigum eftir að taka margar skýrslur,“ sagði Redfearn. Margir hafi verið á ferli, meðal annars hópur einstaklinga sem tók þátt í friðsælum mótmælum til stuðnings Ísrael. Redfearn sagði ekki víst að árásin hafi verið gegn hópnum, enn væri verið að komast nákvæmlega að því hvað átti sér stað. Í tilkynningu Kash Patel, yfirmanns Alríkislögreglunnar, á samfélagsmiðlum segir að fulltrúar lögreglunnar séu á staðnum og rannsaka málið. „Við erum rannsaka þetta atvik sem hryðjuverk og markvissa ofbeldisaðgerð,“ skrifaði Patel. „Ef þú aðstoðaðir eða hvattir til þessarar árásar, munum við finna þig. Þú getur ekki falið þig.“ Aðspurður sagðist Redfearn ósammála staðhæfingu Alríkislögreglunnar að um væri að ræða „markvissa hryðjuverkaárás.“ Hann sagðist ekki vilja draga ályktanir fyrr en rannsóknin væri komin lengra á veg.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira