Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 08:33 Jack Nicklaus afhendir Scheffler verðlaunagripinn. Michael Reaves/Getty Images Scottie Scheffler vann Minningarmótið annað árið í röð, titill sem einungis Tiger Woods hafði áður tekist að verja. Scheffler vann mótið með yfirburðum, fjórum höggum betur en næsti maður á eftir, og hefur nú unnið þrjú af fjórum mótum síðastliðinn mánuð. Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði. Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þar til í gær var Tiger Woods sá eini sem hafði unnið þetta mikilsverða og sögufrægra mót, hann gerði það reyndar þrjú ár í röð frá 1999 - 2001. Nú hefur Scottie Scheffler leikið afrekið eftir. RUNNING IT BACK AT JACK'S! 🏆🏆 Scottie Scheffler joins Tiger Woods as the only back-to-back winners of the Memorial! pic.twitter.com/ZhVD5eCwLZ— Golf Digest (@GolfDigest) June 1, 2025 Scheffler var með eins höggs forystu fyrir lokadaginn, sem hann lék betur en allir aðrir, og stóð uppi sem sigurvegari tíu höggum undir pari, með fjögurra högga forystu á Ben Griffin sem varð annar. Minningarmótið er haldið á hverju ári af golfgoðsögninni Jack Nicklaus, á Muirfield vellinum sem hann hannaði og byggði, til minningar um kylfinga sem fallnir eru frá. „Þetta er alltaf erfið vika. Þetta mót er alltaf ofboðslega erfitt. Ben gerði hlutina spennandi en heilt yfir var þetta alveg frábær vika“ sagði Scheffler eftir að hann tók við titlinum. Scottie Scheffler's win at the Memorial Tournament caps off a historic month:Byron Nelson (1st): $1,782,000PGA Championship (1st): $3,420,000Charles Schwab (T4): $427,500Memorial Tournament (1st): $4,000,000That's nearly $10 million in earnings in 30 days. pic.twitter.com/zMZfWSBKf8— Joe Pompliano (@JoePompliano) June 1, 2025 Scheffler hefur verið sjóðheitur síðastliðinn mánuð og unnið þremur af fjórum mótum sem hann hefur spilað. Byron Nelson bikarinn í Suður-Afríku fór á loft áður en Scheffler vann PGA meistaramótið. Ben Griffin, sem varð í öðru sæti á Minningarmótinu, er eini maðurinn sem hefur unnið keppni þar sem Scheffler hefur tekið þátt síðastliðinn mánuð. Charles Schwab bikarinn, þar sem Scheffler varð fjórði.
Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira