Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2025 08:43 James Bond, væntanlega á Íslandi. Hvað gerði James Bond eiginlega á Íslandi? Það er stóra spurningin sem situr eftir þegar búið er að horfa á fyrstu stiklu leikjarins 007 First Light, sem starfsmenn IO Interactive eru að framleiða. Í stiklunni kemur fram að eitthvað mikið gerðist á Íslandi en ekki liggur fyrir hvað og óhætt er að segja að það sé töluvert pirrandi. 007 First Light er gerður af sama fólkinu og gerði leikina HITMAN um launmorðingjann fræga sem gengur undir nafinu 47, og ber leikurinn augljós merki þess. Leikurinn virðist fjalla um uppruna Bonds og fyrstu störf hans fyrir MI6. James Bond.IO Interactive Njósnarinn frægi er 26 ára gamall þegar leikurinn gerist og segir í tilkynningu frá IO Interactive að við spilun leiksins muni spilarar fylgja Bond víðsvegar um heiminn og takast á við fjölmörg vandamál og óvini. Svo virðist sem að Bond þurfi að kljást við annan útsendara MI6 sem gengur lausum hala. Þá má einnig sjá bregða fyrir persónum eins og M, Q og Moneypenny. Forsvarsmenn IO Interactive hafa sagt að þeir vonist til þess að framleiða þríleik um breska njósnarann. Leikurinn á að koma út á næsta ári á PC, Ps5, Xbox og Nintendo Switch 2. Leikjavísir Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Í stiklunni kemur fram að eitthvað mikið gerðist á Íslandi en ekki liggur fyrir hvað og óhætt er að segja að það sé töluvert pirrandi. 007 First Light er gerður af sama fólkinu og gerði leikina HITMAN um launmorðingjann fræga sem gengur undir nafinu 47, og ber leikurinn augljós merki þess. Leikurinn virðist fjalla um uppruna Bonds og fyrstu störf hans fyrir MI6. James Bond.IO Interactive Njósnarinn frægi er 26 ára gamall þegar leikurinn gerist og segir í tilkynningu frá IO Interactive að við spilun leiksins muni spilarar fylgja Bond víðsvegar um heiminn og takast á við fjölmörg vandamál og óvini. Svo virðist sem að Bond þurfi að kljást við annan útsendara MI6 sem gengur lausum hala. Þá má einnig sjá bregða fyrir persónum eins og M, Q og Moneypenny. Forsvarsmenn IO Interactive hafa sagt að þeir vonist til þess að framleiða þríleik um breska njósnarann. Leikurinn á að koma út á næsta ári á PC, Ps5, Xbox og Nintendo Switch 2.
Leikjavísir Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira