Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 19:46 Elon Musk og Donald Trump voru fantagóðir félagar. EPA Elon Musk, fyrrverandi samstarfsfélagi Bandaríkjaforseta, segir nafn forsetans vera í skjölum sem varða rannsókn á auðkýfingnum Jeffrey Epstein. „Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna. Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
„Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna.
Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira