Í bann fyrir að hylja skilaboð gegn hommafælni Sindri Sverrisson skrifar 6. júní 2025 09:46 Nemanja Matic hefur spilað í Frakklandi frá 2023 en var áður hjá Roma, Manchester United og Chelsea. Getty Serbinn Nemanja Matic, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Chelsea, og Egyptinn Ahmed Hassan hafa verið dæmdir í leikbann í Frakklandi, fyrir að hylja skilaboð gegn hommafælni. Síðustu fimm ár hefur franska 1. deildin í fótbolta lagt baráttunni gegn hommafælni lið með því að leikmenn spili eina umferð með regnbogamerki á búningum sínum. Þetta hefur mætt andstöðu hjá einstaka leikmönnum í deildinni og huldi Matic merkið í leik með Lyon gegn Angers í lokaumferðinni 17. maí, líkt og Hassan gerði í leik með Le Havre gegn Strasbourg. Þeir hafa nú hvor um sig hlotið tveggja leikja bann, auk tveggja leikja skilorðsbundins banns. Samningur Matic rennur út í lok þessa mánaðar og því óvíst að hann spili áfram í Frakklandi. Egypski framherjinn Mostafa Mohamed kaus að spila ekki með liði sínu Nantes í lokaumferðinni, vegna herferðarinnar gegn hommafælni. „Ég trúi á gagnkvæma virðingu. Virðinguna sem við þurfum að sýna öðrum en einnig virðinguna sem við verðum að sýna okkur sjálfum og okkar trú. Hvað mig varðar þá gera ákveðin gildi, sem eiga sér djúpar rætur í mínum bakgrunni og trúarbrögðum, mér erfitt fyrir að taka þátt í þessu framtaki,“ sagði Mohamed á Instagram-síðu sinni fyrir leik. Á síðustu leiktíð var Mohamed Camara, þá miðjumaður Monaco, dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að líma yfir regnbogamerki á treyju sinni. Nokkrir leikmenn Toulouse slepptu leik árið 2023 og sagði félagið það vera vegna óánægju þeirra með að þeir væru nýttir til að styðja við LGBT-fólk. Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Síðustu fimm ár hefur franska 1. deildin í fótbolta lagt baráttunni gegn hommafælni lið með því að leikmenn spili eina umferð með regnbogamerki á búningum sínum. Þetta hefur mætt andstöðu hjá einstaka leikmönnum í deildinni og huldi Matic merkið í leik með Lyon gegn Angers í lokaumferðinni 17. maí, líkt og Hassan gerði í leik með Le Havre gegn Strasbourg. Þeir hafa nú hvor um sig hlotið tveggja leikja bann, auk tveggja leikja skilorðsbundins banns. Samningur Matic rennur út í lok þessa mánaðar og því óvíst að hann spili áfram í Frakklandi. Egypski framherjinn Mostafa Mohamed kaus að spila ekki með liði sínu Nantes í lokaumferðinni, vegna herferðarinnar gegn hommafælni. „Ég trúi á gagnkvæma virðingu. Virðinguna sem við þurfum að sýna öðrum en einnig virðinguna sem við verðum að sýna okkur sjálfum og okkar trú. Hvað mig varðar þá gera ákveðin gildi, sem eiga sér djúpar rætur í mínum bakgrunni og trúarbrögðum, mér erfitt fyrir að taka þátt í þessu framtaki,“ sagði Mohamed á Instagram-síðu sinni fyrir leik. Á síðustu leiktíð var Mohamed Camara, þá miðjumaður Monaco, dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að líma yfir regnbogamerki á treyju sinni. Nokkrir leikmenn Toulouse slepptu leik árið 2023 og sagði félagið það vera vegna óánægju þeirra með að þeir væru nýttir til að styðja við LGBT-fólk.
Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira