„Ekki setja of mikla pressu á hann“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 15:33 Cristiano Ronaldo skoraði í sigri Portúgal gegn Þýskalandi á dögunum. Getty/Daniela Porcelli Úrslitaleikur Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Portúgal og Spánn munu eigast við en Cristiano Ronaldo var spurður út í næstu kynslóð fyrir leik, og þá sérstaklega ungstirnið Lamine Yamal. „Þetta eru mismunandi kynslóðir, það er ein á leiðinni sem er spennandi. Ef þið viljið sjá mig sem hluti af einhverri annari kynslóð, þá er það í lagi. Þegar þið talið sífellt um baráttu milli Cristiano og einhvers annars, virkar það bara ekki. Fjölmiðlar eru alltaf að tala svona upp, sem er eðlilegt, en þetta er eitt lið gegn öðru,“ sagði Ronaldo. BBC segir frá Spánverjinn Lamine Yamal sem er ennþá aðeins 17 ára gamall hefur verið mikið í umræðunni, enda stórkostlegur leikmaður. Ronaldo vill þó að fjölmiðlar slaki aðeins á pressuni sem er sett á hann. „Þessi strákur er búinn að standa sig mjög vel hjá félagsliði og landsliði sem hjálpa honum mjög mikið. Þetta er frábær staður fyrir hann til að sýna gæðin sín. Leyfið honum að vaxa, ekki setja of mikla pressu á hann svo við getum notið hæfileika hans í mörg ár. Ég myndi vilja taka pressuna af honum og láta hann í friði,“ sagði Ronaldo. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
„Þetta eru mismunandi kynslóðir, það er ein á leiðinni sem er spennandi. Ef þið viljið sjá mig sem hluti af einhverri annari kynslóð, þá er það í lagi. Þegar þið talið sífellt um baráttu milli Cristiano og einhvers annars, virkar það bara ekki. Fjölmiðlar eru alltaf að tala svona upp, sem er eðlilegt, en þetta er eitt lið gegn öðru,“ sagði Ronaldo. BBC segir frá Spánverjinn Lamine Yamal sem er ennþá aðeins 17 ára gamall hefur verið mikið í umræðunni, enda stórkostlegur leikmaður. Ronaldo vill þó að fjölmiðlar slaki aðeins á pressuni sem er sett á hann. „Þessi strákur er búinn að standa sig mjög vel hjá félagsliði og landsliði sem hjálpa honum mjög mikið. Þetta er frábær staður fyrir hann til að sýna gæðin sín. Leyfið honum að vaxa, ekki setja of mikla pressu á hann svo við getum notið hæfileika hans í mörg ár. Ég myndi vilja taka pressuna af honum og láta hann í friði,“ sagði Ronaldo.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira