Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. júní 2025 10:51 Loftmynd af Akureyrarhöfn sem var rýmd í gær vegna gruns um sýruleka. Akureyri Rýma þurfti Akureyrarhöfn og vinnusvæði Eimskips í gær vegna gruns um sýruleka eftir að hífingarbúnaður bilaði og tankur með fosfórsýru féll niður á þilfar flutningaskipsins Royal Arctic Line. Slökkvilið Akureyrar var kallað út klukkan 13:36 í gær vegna óhappsins þar sem 40 tonna tankur með forsfórsýru féll nokkra metra niður á þilfar skipsins. Fosfórsýra er mjög ætandi og getur verið stórhættuleg komist hún út undir bert loft. Slökkviliðið hefur unnið síðustu átján klukkutíma að því að tæma tankinn og koma honum á öruggan stað. „Við erum enn hérna á vettvangi og erum að undirbúa að hífa þennan laskaða tank sem slitnaði við hífingu í gær og lenti um borð í skipinu aftur. Við erum búin að vinna í nótt við að dæla úr honum í heilan tank og vorum að hífa þann tank á bryggjuna núna,“ sagði Jóhann Þór Jónsson, verkefnastjóri Slökkviliðs Akureyrar, í samtali við fréttastofu upp úr klukan tíu. „Menn voru hræddir um að það hefði opnast gat á hann og orðið leki,“ sagði Jóhann Þór. Svo hafi ekki orðið. „Það er búið að taka alla sýru úr laskaða tanknum. Við erum að undirbúa að hífa hann um borð og koma honum á öruggan stað,“ sagði hann. Fólki hafi aftur verið hleypt inn á höfnina í morgun. Slökkvilið Akureyri Hafnarmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Slökkvilið Akureyrar var kallað út klukkan 13:36 í gær vegna óhappsins þar sem 40 tonna tankur með forsfórsýru féll nokkra metra niður á þilfar skipsins. Fosfórsýra er mjög ætandi og getur verið stórhættuleg komist hún út undir bert loft. Slökkviliðið hefur unnið síðustu átján klukkutíma að því að tæma tankinn og koma honum á öruggan stað. „Við erum enn hérna á vettvangi og erum að undirbúa að hífa þennan laskaða tank sem slitnaði við hífingu í gær og lenti um borð í skipinu aftur. Við erum búin að vinna í nótt við að dæla úr honum í heilan tank og vorum að hífa þann tank á bryggjuna núna,“ sagði Jóhann Þór Jónsson, verkefnastjóri Slökkviliðs Akureyrar, í samtali við fréttastofu upp úr klukan tíu. „Menn voru hræddir um að það hefði opnast gat á hann og orðið leki,“ sagði Jóhann Þór. Svo hafi ekki orðið. „Það er búið að taka alla sýru úr laskaða tanknum. Við erum að undirbúa að hífa hann um borð og koma honum á öruggan stað,“ sagði hann. Fólki hafi aftur verið hleypt inn á höfnina í morgun.
Slökkvilið Akureyri Hafnarmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira