Púað á Trump í Kennedy Center og mótmælin breiðast út Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. júní 2025 07:52 Trump mætti á frumsýningu Vesalinganna í gær í Kennedy Center. Pool via AP, File Dómstóll í Kalíforníu tekur í dag fyrir hvort ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hafi verið heimilt að kalla út Þjóðvarðliðið og landgönguliða til að aðstoða við að finna ólöglega innflytjendur í Los Angeles. Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn. Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Ríkisstjóri Kalíforníu Gavin Newsom kærði ákvörðunina og segir hana vera hluta af tilraunum Trumps til þess að breyta pólitískum og menningarlegum venjum í Bandaríkjunum um lýðræði. Borgarstjóri Los Angeles, Karen Bass, hefur tekið undir með ríkisstjóranum og segir að notkun á hermönnum í þessu tilviki hafi verið ónauðsynleg og að henni hafi beinlínis verið ætlað að grafa undan lögregluyfirvöldum í Kalíforníu og ógna íbúum stórborgarinnar sem margir hverjir eru innflytjendur. Newsom krefst þess að hermennirnir verði kallaðir á brott og dómari mun taka afstöðu til þeirrar kröfu síðar í dag. Mótmæli í Los Angeles gegn þessum aðgerðum Trumps hafa verið hörð og nú er farið að bera á mótmælum í fleiri borgum, á borð við Boston, Chicago og Seattle. Forsetinn mætti svo á frumsýningu á nýrri uppfærslu á söngleiknum Vesalingunum í höfuðborginni Washington. Fólk í salnum í Kennedy Center ýmist púaði á forsetann eða hrópaði hvatningarorð til hans þegar hann kom inn í salinn.
Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. 12. júní 2025 00:05
„Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. 11. júní 2025 06:40