Bubbi segir Eriku Nótt oft hafa verið betri: „Veit ekki hvað var að plaga hana“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 09:02 Erika Nótt kom sá og sigraði. MMA Fréttir Erika Nótt Einarsdóttir varð í gærkvöld Icebox meistari eftir sigur á Nora Guzlander. Bubbi Morthens, einn besti tónlistarmaður Íslands sem og einn okkar helsti sérfræðingur um hnefaleika, segir Eriku Nótt oft hafa verið betri. Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt. Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Sjá meira
Bardaginn byrjaði af miklum krafti þar sem Erika Nótt þurfti að veðra sænska storminn frá Guzlander. Erika gerði það með svakalega mikilli virkni og svaraði storminum með sínum eigin stormi. Í annarri lotu bar á veðurofsanum úr fyrstu lotu og þurfti Erika að grafa djúpt til finna þol og ákefð til að passa að Guzlander myndi ekki vinna sig inn í bardagann aftur. Dómarinn fann sig knúinn til að telja yfir Guzlander í þriðju lotu eftir gott högg frá Eriku en Guzlander var ekki hrifinn af þeirri ákvörðun og vildi halda áfram án tafar. Ekki voru allir dómararnir sammála um sigurvegara eftir þrjár lotur en Erika endaði á að sigla heim sigri með klofinni dómaraákvörðun. Í viðtali eftir bardagann tilkynnti Erika fyrir áhorfendum að hún stefndi á að fara í atvinnumennskuna á komandi ári og því spennandi að sjá hvað við fáum frá henni í framtíðinni. Andri Már Eggertsson ræddi við Bubba sem var að sjálfsögðu mættur að fylgjast með Ice Box. Helstu bardagar kvöldsins voru sýndir beint á Sýn Sport. Neðar í fréttinni má sjá spjall Andra og Bubba. Úrslit (allt á stigum, ekkert rothögg): Bardagi 1, -75 kg Viktor Zoega vann William Þór Ragnarsson Bardagi 2: -51 kg Erika Nótt vinnur Noruh Guzlander á klofinni dómaraákvörðun. (frábær bardagi, mikil læti) Bardagi 3: -85 kg: Elmar Gauti Halldórsson vinnur Gabríel Marínó Róbertsson Bardagi 4: -70 kg: Felix Nyrfors (Svíþjóð) vinnur Nóel Frey Ragnarsson Bardagi 5: +90 kg: Kristófer Deymo vinnur Magnús Kolbjörn Einarsson Bardagi kvöldsins: Nyrfors og Nóel. IceBox-meistari: Erika Nótt.
Box Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Sjá meira