Hefndi sín í tilefni af feðradeginum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. júní 2025 10:00 Það vantar ekki dramað í hjónabandi Hailey og Justins Bieber. XNY/Star Max/GC Images Súperstjarnan Justin Bieber hefur farið hamförum á Instagram síðastliðna mánuði og birtir þar ófáar sérkennilegar færslur. Í gær birti hann hvorki meira né minna en tuttugu myndafærslur á samfélagsmiðilinn, þar á meðal mynd tileinkaða feðradeginum sem haldinn var hátíðlegur vestanhafs í gær. Justin var harðlega gagnrýndur fyrir færslu sem hann sendi frá sér á mæðradaginn 11. maí síðastliðinn þar sem hann sagði að dagurinn væri algjörlega glataður. Þar skrifaði hann í fremur lélegri þýðingu: „Elska ykkur mæður en mæðradagurinn sýgur rass“ eða „Love you mothers but mothersday sucks ass“. Athugasemdakerfið logaði þar sem mörgum þótti hann vanvirða eiginkonu sína Hailey Bieber en saman eiga þau soninn Jack. Í gær birti Justin svo mynd af sjálfum sér og miðjuputtann þar sem hann skrifar að hann sé faðir sem ekki megi „fokka“ í. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Hailey Bieber gerði sér lítið fyrir og skrifaði „Father's Day sucks ass“. Athugasemd Hailey Bieber fékk mikil viðbrögð.Instagram Athugasemdin hefur fengið yfir fimm þúsund „like“ og fólk er annað hvort yfir sig hrifið af þessu eða alls ekki. Einn skrifaði til dæmis að hann hefði sérstaklega skoðað færsluna til þess að geta sett hjarta við þessa athugasemd hjá Hailey. Kannski er þetta allt gert á léttum nótum í gríni hjá Bieber hjónunum en það má þó setja spurningarmerki við líðan Justins þegar Instagrammið hans er skoðað. Í gær birti hann sömuleiðis mynd af jónu og aðra færslu þar sem hann birtir skjáskot af samtali við vin sem hann er að rífast við. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
Justin var harðlega gagnrýndur fyrir færslu sem hann sendi frá sér á mæðradaginn 11. maí síðastliðinn þar sem hann sagði að dagurinn væri algjörlega glataður. Þar skrifaði hann í fremur lélegri þýðingu: „Elska ykkur mæður en mæðradagurinn sýgur rass“ eða „Love you mothers but mothersday sucks ass“. Athugasemdakerfið logaði þar sem mörgum þótti hann vanvirða eiginkonu sína Hailey Bieber en saman eiga þau soninn Jack. Í gær birti Justin svo mynd af sjálfum sér og miðjuputtann þar sem hann skrifar að hann sé faðir sem ekki megi „fokka“ í. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Hailey Bieber gerði sér lítið fyrir og skrifaði „Father's Day sucks ass“. Athugasemd Hailey Bieber fékk mikil viðbrögð.Instagram Athugasemdin hefur fengið yfir fimm þúsund „like“ og fólk er annað hvort yfir sig hrifið af þessu eða alls ekki. Einn skrifaði til dæmis að hann hefði sérstaklega skoðað færsluna til þess að geta sett hjarta við þessa athugasemd hjá Hailey. Kannski er þetta allt gert á léttum nótum í gríni hjá Bieber hjónunum en það má þó setja spurningarmerki við líðan Justins þegar Instagrammið hans er skoðað. Í gær birti hann sömuleiðis mynd af jónu og aðra færslu þar sem hann birtir skjáskot af samtali við vin sem hann er að rífast við. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira