„Lítur út eins og hann vill ekki vera í kringum leikinn“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 16. júní 2025 23:16 Rory McIlroy segist vera sama um slæmt gengi upp á síðkastið. Getty/Vísir Kylfingurinn Rory McIlroy hefur viðurkennt að honum væri í raun sama, eftir að hafa ekki komist áfram í Opnu Bandarísku mótarröðinni. Rich Beem er kylfingur sem náði hápunktinum á sínum ferli eftir að hafa unnið PGA mótarröðina 2002. Það var eftir mikla baráttu við Tiger Woods. Hann tjáði sig um hvernig honum leið á þessum tíma, og af hverju hann heldur að Rory sé að ganga í gegnum eitthvað svipað. Rich Beem segist skilja hvað Rory McIlroy er að ganga í gegnum.Getty/Vísir „Þetta minnti mig á það sem kom fyrir mig. Það var ekki alveg eins og Rory sem van Grand Slam, en ég er viss um að ég fór í gegnum sömu tilfinningarnar og hann er að fara í gegnum núna .Ég fór að elta peningana í lok tímabils og endaði tímabilið illa. Svo hafði ég tvær til þrjár vikur áður en ég þurfti að halda áfram,“ sagði Beem. „Þegar ég hóf leik þá hataði ég allt sem tengdist golf. Ég hataði að ég þurfti að vera þarna, en í raun vildi ég ekkert með þetta mót hafa,“ sagði Beem. „Það varð til þess að ég gat ekki verið í kringum neinn, né neitt. Síðasti staðurinn sem mig langaði til að vera á var golfvöllur. Ég skil af hverju Rory er í stöðunni sem hann er í. Það lítur út fyrir að hann vill bara ekki vera í kringum leikinn núna,“ sagði Beem. Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjá meira
Rich Beem er kylfingur sem náði hápunktinum á sínum ferli eftir að hafa unnið PGA mótarröðina 2002. Það var eftir mikla baráttu við Tiger Woods. Hann tjáði sig um hvernig honum leið á þessum tíma, og af hverju hann heldur að Rory sé að ganga í gegnum eitthvað svipað. Rich Beem segist skilja hvað Rory McIlroy er að ganga í gegnum.Getty/Vísir „Þetta minnti mig á það sem kom fyrir mig. Það var ekki alveg eins og Rory sem van Grand Slam, en ég er viss um að ég fór í gegnum sömu tilfinningarnar og hann er að fara í gegnum núna .Ég fór að elta peningana í lok tímabils og endaði tímabilið illa. Svo hafði ég tvær til þrjár vikur áður en ég þurfti að halda áfram,“ sagði Beem. „Þegar ég hóf leik þá hataði ég allt sem tengdist golf. Ég hataði að ég þurfti að vera þarna, en í raun vildi ég ekkert með þetta mót hafa,“ sagði Beem. „Það varð til þess að ég gat ekki verið í kringum neinn, né neitt. Síðasti staðurinn sem mig langaði til að vera á var golfvöllur. Ég skil af hverju Rory er í stöðunni sem hann er í. Það lítur út fyrir að hann vill bara ekki vera í kringum leikinn núna,“ sagði Beem.
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn