Systurfélagi Silkeborg hent út úr Evrópukeppninni áður en hún byrjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 15:45 Kevin Doherty, knattspyrnurstjóri Drogheda United, og leikmann hans fengu slæmar fréttir í gær. Getty/Shauna Clinton Írska félagið Drogheda FC vann sér sæti í Sambandsdeild Evrópu á síðasta tímabili en fær samt ekki að taka þátt í keppninni. Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football) UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Drogheda FC hefur verið hent út úr Evrópukeppninni vegna þess að félagið er með sömu eigendur og danska félagið Silkeborg IF. Breska ríkisútvarpið segir frá örlögum írska liðsins. Bæði félögin eru í eigu Trivela Group en samkvæmt reglum mega tvö félög í eigu sömu aðila ekki keppa í sömu keppni. Alþjóða Íþróttadómstóllinn CAS hefur tekið mál Íranna fyrir og þeir mega ekki vera með í Sambandsdeildinni. Írarnir höfðu áfrýjað úrskurði UEFA til CAS en urðu að sætta sig við sömu niðurstöðu. Ástæðan fyrir því að danska félagið fær að vera með en ekki það írska er að það félag fær þátttökuréttinn sem endar ofar í deildarkeppninni heima fyrir. Drogheda FC endaði í 9. sæti í írsku deildinni en Silkeborg í 7. sæti í dönsku deildinni. Írska félagið vann sér þátttökurétt sinn í Sambandsdeildinni með því að vinna bikarinn en það danska með því að vinna umspil sem liðið komst í með því að vinna úrslitakeppni neðri hlutans. Derry City, sem Drogheda vann í bikarúrslitaleiknum, hefði átta að taka sætið í staðinn en fær það ekki því fresturinn hjá UEFA til að skrá sig til leiks er runninn út. Írarnir missa því eitt Evrópusæti. View this post on Instagram A post shared by Off The Ball Football (@offtheball.football)
UEFA Sambandsdeild Evrópu Írland Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira