Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Lovísa Arnardóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 19. júní 2025 06:06 Lögreglan rannsakar brunann en tildrög hans liggja ekki enn fyrir. Vísir/Anton Brink Rétt eftir klukkan tvö í nótt var slökkvilið kallað til vegna bruna í Efnalauginni á Háaleitisbraut. Í dagbók lögreglunnar segir að lögregla og slökkvilið hafi verið send með forgangi vegna mikils elds. Slökkviliði hafi gengið greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. „Við fáum tilkynningu upp úr tvö í nótt um eld í þessu verslunarhúsnæði við Háaleitisbraut. Við sendum allt okkar viðbragð, þannig það fara fjórar stöðvar af stað, fjóra mannaða dælubíla. Við okkur blasir töluverður eldur og einhverjar sprengingar þegar við komum á staðinn, sprengingar í eldinum,“ segir Davíð Friðjónsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvistarf tók um tvær klukkustundir í nótt. Vísir/Anton Brink Hann segir engin hættuleg efni á staðnum og það hafi gengið nokkuð vel að slökkva miðað við umfang sem var þegar slökkvilið kom á staðinn. Um tvo tíma tók að slökkva eldinn og ganga frá. Hann segir eignatjónið verulegt í efnalauginni og bundið við efnalaugina. Hann segir húsið hafa verið mannlaust og ekkert sé vitað um eldsupptök að svo stöddu. „Við afhentum lögreglu vettvanginn upp úr fjögur og hún tekur við rannsókn strax.“ Rúður sprungu í húsinu þegar kviknaði í. Vísir/Anton Brink Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við varðstjóra klukkan 06:57. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
„Við fáum tilkynningu upp úr tvö í nótt um eld í þessu verslunarhúsnæði við Háaleitisbraut. Við sendum allt okkar viðbragð, þannig það fara fjórar stöðvar af stað, fjóra mannaða dælubíla. Við okkur blasir töluverður eldur og einhverjar sprengingar þegar við komum á staðinn, sprengingar í eldinum,“ segir Davíð Friðjónsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvistarf tók um tvær klukkustundir í nótt. Vísir/Anton Brink Hann segir engin hættuleg efni á staðnum og það hafi gengið nokkuð vel að slökkva miðað við umfang sem var þegar slökkvilið kom á staðinn. Um tvo tíma tók að slökkva eldinn og ganga frá. Hann segir eignatjónið verulegt í efnalauginni og bundið við efnalaugina. Hann segir húsið hafa verið mannlaust og ekkert sé vitað um eldsupptök að svo stöddu. „Við afhentum lögreglu vettvanginn upp úr fjögur og hún tekur við rannsókn strax.“ Rúður sprungu í húsinu þegar kviknaði í. Vísir/Anton Brink Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við varðstjóra klukkan 06:57.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira