Tala látinna í Kænugarði komin í tuttugu og átta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. júní 2025 07:37 Árásin er sú mannskæðasta sem gerð hefur verið á Kænugarð það sem af er ári. Ukrainian Emergency Service via AP Björgunarsveitir í Kænugarði höfuðborg Úkraínu fundu í gær fleiri lík í fjölbýlishúsinu sem Rússar sprengdu í loft upp aðfararnótt þriðjudagsins. Eldflaug lenti beint á húsinu og er tala látinna nú komin í tuttugu og þrjá auk þess sem tugir eða hundruð slösuðust. Fimm til viðbótar létu lífið í árásinni annars staðar í borginni og er þetta mannskæðasta árás Rússa á Kænugarð það sem af er þessu ári. Sprengingin olli miklu tjóni á nærliggjandi húsum einnig en talið er að alls hafi Rússar sent fleiri en 440 íranska Shahid dróna til árása á landið og skotið 32 eldflaugum. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti segir að árásin sé ein sú skæðasta sem Rússar hafi gert á landið í þau fjögur ár sem stríðið hefur geisað. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar segir að árásin hafi verið hluti af sumarsókn Rússa sem nú sé hafin á stórum hlutum víglínunnar sem telur um þúsund kílómetra. Sókninni hafa fylgt fleiri stórskotaliðsárásir á íbúðabyggð í borgum Úkraínu. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02 Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Fleiri fréttir Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Sjá meira
Eldflaug lenti beint á húsinu og er tala látinna nú komin í tuttugu og þrjá auk þess sem tugir eða hundruð slösuðust. Fimm til viðbótar létu lífið í árásinni annars staðar í borginni og er þetta mannskæðasta árás Rússa á Kænugarð það sem af er þessu ári. Sprengingin olli miklu tjóni á nærliggjandi húsum einnig en talið er að alls hafi Rússar sent fleiri en 440 íranska Shahid dróna til árása á landið og skotið 32 eldflaugum. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti segir að árásin sé ein sú skæðasta sem Rússar hafi gert á landið í þau fjögur ár sem stríðið hefur geisað. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar segir að árásin hafi verið hluti af sumarsókn Rússa sem nú sé hafin á stórum hlutum víglínunnar sem telur um þúsund kílómetra. Sókninni hafa fylgt fleiri stórskotaliðsárásir á íbúðabyggð í borgum Úkraínu.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02 Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Fleiri fréttir Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02
Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27