Gátu loks yfirheyrt konuna Árni Sæberg skrifar 19. júní 2025 15:03 Lögreglumaður fyrir utan herbergi á 4. hæð á Edition hóteli. Herbergið er enn innsiglað. Vísir Franska konan sem grunuð er um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hóteli síðustu helgi var loks yfirheyrð í gær. Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann segist ekkert geta gefið upp um það sem kom fram í yfirheyrslunni, hvorki hvort konan hefði játað verknaðinn eða hvernig ástand hennar hefði verið í yfirheyrslunni. Hann segir að ástand hennar sé stöðugt en hún hefur legið á sjúkrahúsi með stunguáverka síðan á laugardagsmorgun, þegar eiginmaður hennar og dóttir fundust látin á hótelherbergi á Edition-hótelinu í Reykjavík. Konan og maður hennar voru á sextugsaldri en dóttirin um þrítugt. Rannsókn miðar vel Ævar Pálmi segir að rannsókn málsins miði vel en henni sé hvergi nærri lokið. Vettvangsrannsókn standi enn yfir og hótelherbergið sé enn innsiglað. Ekki hafi verið talin þörf á víðtækari lokunum á hótelinu. Hann kveðst ekki vita hvort gist sé í nærliggjandi herbergjum eða ekki. Það sé alfarið undir stjórnendum hótelsins komið. Í vikunni var greint frá því lögreglumenn hefðu sett sig í samband við kollega sína í Frakklandi. Ævar Pálmi sagði það hafa verið gert með fulltingi franska sendiráðsins á Íslandi. Franska lögreglan hefði aðstoðað þá íslensku við að komast í samband við aðstandendur þeirra látnu. Hin látnu og konan sem grunuð er um að hafa ráðið þeim bana, hefðu þó verið búsett á Írlandi og komið þaðan til landsins. Ævar segir að lögreglan sé enn í virki samtali og samstarfi við erlend löggæsluyfirvöld, bæði frönsk og írsk. Ekki hafi komið til tals að erlendir lögreglumenn komi til landsins. Lögregla búi ekki yfir upplýsingum um að fólkið hafi áður komið við sögu hjá þessum löggæsluyfirvöldum. Ekki ákveðið hvort farið verði fram á gæsluvarðhald Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna á laugardag en úrskurður sá rennur að óbreyttu út á morgun. Ævar Pálmi segir ákvörðun verða tekna á morgun um það hvort farið verði fram á áfranhaldandi gæsluvarðhald yfir konunni. Hann telji það þó ekki ólíklegt og það yrði gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann segist ekkert geta gefið upp um það sem kom fram í yfirheyrslunni, hvorki hvort konan hefði játað verknaðinn eða hvernig ástand hennar hefði verið í yfirheyrslunni. Hann segir að ástand hennar sé stöðugt en hún hefur legið á sjúkrahúsi með stunguáverka síðan á laugardagsmorgun, þegar eiginmaður hennar og dóttir fundust látin á hótelherbergi á Edition-hótelinu í Reykjavík. Konan og maður hennar voru á sextugsaldri en dóttirin um þrítugt. Rannsókn miðar vel Ævar Pálmi segir að rannsókn málsins miði vel en henni sé hvergi nærri lokið. Vettvangsrannsókn standi enn yfir og hótelherbergið sé enn innsiglað. Ekki hafi verið talin þörf á víðtækari lokunum á hótelinu. Hann kveðst ekki vita hvort gist sé í nærliggjandi herbergjum eða ekki. Það sé alfarið undir stjórnendum hótelsins komið. Í vikunni var greint frá því lögreglumenn hefðu sett sig í samband við kollega sína í Frakklandi. Ævar Pálmi sagði það hafa verið gert með fulltingi franska sendiráðsins á Íslandi. Franska lögreglan hefði aðstoðað þá íslensku við að komast í samband við aðstandendur þeirra látnu. Hin látnu og konan sem grunuð er um að hafa ráðið þeim bana, hefðu þó verið búsett á Írlandi og komið þaðan til landsins. Ævar segir að lögreglan sé enn í virki samtali og samstarfi við erlend löggæsluyfirvöld, bæði frönsk og írsk. Ekki hafi komið til tals að erlendir lögreglumenn komi til landsins. Lögregla búi ekki yfir upplýsingum um að fólkið hafi áður komið við sögu hjá þessum löggæsluyfirvöldum. Ekki ákveðið hvort farið verði fram á gæsluvarðhald Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna á laugardag en úrskurður sá rennur að óbreyttu út á morgun. Ævar Pálmi segir ákvörðun verða tekna á morgun um það hvort farið verði fram á áfranhaldandi gæsluvarðhald yfir konunni. Hann telji það þó ekki ólíklegt og það yrði gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
Manndráp á Reykjavík Edition Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira