Tilraunaverkefni hjá borginni á að koma ruslinu á réttan stað Smári Jökull Jónsson skrifar 20. júní 2025 06:16 Karl Eðvaldsson er deildarstjóri reksturs og þróunar á skrofstofu borgarlandsins. Vísir/Ívar Fannar Rusl úr flokkunartunnum í almannarými í Reykjavík fer ekki í endurvinnslu þar sem flokkunin er ófullnægjandi. Tilraunaverkefni á vegum borgarinnar verður sett af stað á næstunni til að sporna við þróuninni. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur. Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í vikunni var lögð fram bókun meirihluta ráðsins um tilraunaverkefni varðandi flokkun úrgangs í almannarými í borgarlandinu. Frá því á síðasta ári hefur verið notast við kerfi þar sem boðið er upp á að flokka rusl í fjórar mismunandi tunnur en flokkun í þær hefur verið ófullnægjandi. Það geri að verkum að flokkaður úrgangur endar sem almennt rusl og er ekki endurunninn. Deildarstjóri hjá borginni telur vandamálið að hluta til vera menningarlegt og að fræða þurfi bæði íbúa og ferðamenn. „Það er að rata hérna í þessar tunnur plast í pappatunnuna og jafnvel hundakúkur og matarleifar þar sem þær eiga ekki að vera. Sem gerir það að verkum að efnið verður bara mengað og óendurvinnanlegt,“ segir Karl Eðvaldsson deildarstjóri reksturs og þróunar á skrifstofu borgarlandsins. Endurvinnslutunnur sem um ræðir eru víða um borgina og dýrt að skipta þeim út. Því ætlar borgin að gera tilraun í sumar á fjórum fjölförnum stöðum og sjá hvaða kerfi virkar best. „Annars vegar svona kerfi eins og við erum með núna, fjögurra tunnu kerfi. Stórar tunnur, vel merktar og skilti. Hins vegar tveggja tunnu kerfi, endurvinnsluefni eingöngu í eina tunnu og almenn í aðra tunnu. Ástæðan fyrir því er að sjá hvort einfaldleikinn hjálpi í þessu,“ bætir Rafn við en staðirnir sem um ræðir eru Hljómskálagarðurinn, Klambratún og strætóstoppistöðvar við Kringluna og Háskóla Íslands. Ruslið verður síðan vigtað og flokkað til að sjá raunverulegan árangur.
Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira