Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 20:06 Nicolas Jackson fékk rautt fyrir ljótt brot. Getty/Vísir Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira