Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 21:23 Árni Freyr Guðnason fyrir miðju var ráðinn sem þjálfari Fylkis fyrir tímabil Mynd/Fylkir Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Leiknir fékk Njarðvík í heimsókn, og Fylkir fékk HK í heimsókn. Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Leiknir R. 1 - 1 Njarðvík Njarðvík hefur byrjað tímabilið mjög vel og voru ú 2. sæti deildarinnar fyrir leik. Þeir tóku forystuna á 43. mínútu leiksins eftir hornspyrnu þar sem markvörður Leiknis Ólafur Íshólm missti boltann frá sér og Valdimar Jóhannsson nýttir sér það og skoraði. Það dró svo ekki næst til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þar sem Dusan Brkovic leikmaður Leiknis skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Shkelzen Veseli. Jafntefli niðurstaðan í þessum leik, góð úrslit fyrir Leikni sem lyftir sér upp fyrir Fylki í 9. sætið að minnsta kosti tímabundið. Fylkir 1 - 2 HK Fylkismenn þurftu nauðsynlega á sigri að halda gegn HK þar sem þeirra tímabil hefur byrjað mjög illa. Leikurinn byrjaði vel fyrir þá þar sem Eyþór Aron Wöhler skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Gott skot hjá Eyþóri. Það var langur uppbótatími í fyrri hálfleiknum og HK nýtti sér það. Dagur Orri Garðarsson jafnaði metinn á áttundu mínútu uppbótatíma með skalla eftir hornspyrnu. Það var svo aftur Dagur sem skoraði til að koma HK yfir. Hann var sloppinn í gegn og lyfti boltanum yfir Ólaf Kristófer markmann Fylkis. Aðeins tveimur mínútum eftir þetta mark fékk Haukur Leifur Eiríksson leikmaður HK rautt spjald fyrir fólskulegt brot. Hann fór harkalega í tæklingu með takkana á lofti. Þá voru 23 mínútur eftir af venjulegum leiktíma en Fylkismenn náðu ekki að nýta sér að vera manni fleiri, og lokatölur því 1-2. Fylkir enn bara með sjö stig, eru í 10. sæti, á meðan HK fer upp í 17 stig og upp í 2. sætið.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira