Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 23:03 EM u-21 er komið í 8-liða úrslit Getty/Vísir Nú þegar undir 21 árs EM riðlunum er lokið er ljóst hverjir munu keppa í 8-liða úrslitum. Það er mikið af spennandi ungum leikmönnum á mótunum, en The Athletic skoðaði hverjir stóðu sig best í riðlunum. Geovany Quenda - Portúgal Quenda er þegar búinn að skrifa undir hjá ChelseaGetty/Vísir Quenda er aðeins 18 ára gamall og er yngsti leikmaður mótsins. Hann hefur þegar verið keyptur frá Sporting CP til Chelsea, en mun vera í Portúgal á láni út komandi tímabil. Hann endaði riðlanna með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann er vinstri fótar kantmaður, en þrátt fyrir það skoraði hann tvö af sínum þremur mörkum með hægri. Framherjinn hefur þegar fengið kallið í aðallið Portúgals, en er nú með u-21 liðinu í von um að ná í fyrsta mótssigur hjá aldursflokknum. Nick Woltemade - Þýskaland Woltemade er höfðinnu hærri en liðsfélagar sínir.Getty/Vísir Einn af eldri leikmönnum mótsins þar sem hann er orðinn 23 ára gamall, en hann hefur spilað vel. Hann spilar fyrir Stuttgart en eins og fram hefur komið á Vísi er hann mikið orðaður við Ensku Úrvalsdeildina. Hann skoraði þrennu gegn Slóveníu, og bætti við öðru marki gegn Tékkum. 198 sentimetrar á hæð, en leikstíll hans snýst ekki bara um það. Hann er góður með boltann í löppunum, og spilar vel með sínum liðsfélögum. Elliot Anderson - England Elliot Anderson spilar fyrir Nottingham Forest.Getty/Vísir Hann er hvorki með mörk né stoðsendingar en hefur samt sem áður staðið sig vel. Þessi 22 ára leikmaður Nottingham Forest hefur verið að spila sem djúpur miðjumaður á mótinu. Hann er lykilmaður í uppspili Englands en hann segir sjálfur að „Senda milli varnarmanna er stór partur af mínum leik. Það er eitthvað sem vantar oft í nútíma fótbolta.“ William Osula - Danmörk William Osula spilar fyrir Newcastle en hefur ekki náð að brjótast inn í byrjunarliðið.Getty/Vísir Danir áttu virkilega góða riðlakeppni og unnu sinn riðil. Osula var lykilmaður í þeirra liði, með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann átti líkast til sinn besta leik gegn Hollandi þar sem hann skoraði bæði jöfnunarmark og sigurmark Danmerkur. Osula gekk til liðs við Newcastle frá Sheffield United síðasta sumar en spilaði aðeins tvo heila leiki, en átti þátt í 19 leikjum á tímabilinu. Lucien Agoume - Frakkland Lucien Agoume er sterkur inn á miðsvæði FrakkaGetty/Vísir Agoume er 23 ára djúpur miðjumaður, og er eins og Woltemade einn af eldri leikmönnum mótsins. Hann var góður í sendingum á mótinu sem sást þegar hann gaf stoðsendinguna í jöfnunarmarki Frakka gegn Georgíu. Hann er fyrirliði liðsins og var sterkur á miðsvæðinu að verja vörnina allt mótið. Frakkland mætir Danmörku í 8-liða úrslitum þar sem tveir af þessum leikmönnum mætast. Portúgal mætir Hollandi, Spánn mætir Englandi og Þjóðverjar mæta Ítölum. Fótbolti Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Það er mikið af spennandi ungum leikmönnum á mótunum, en The Athletic skoðaði hverjir stóðu sig best í riðlunum. Geovany Quenda - Portúgal Quenda er þegar búinn að skrifa undir hjá ChelseaGetty/Vísir Quenda er aðeins 18 ára gamall og er yngsti leikmaður mótsins. Hann hefur þegar verið keyptur frá Sporting CP til Chelsea, en mun vera í Portúgal á láni út komandi tímabil. Hann endaði riðlanna með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann er vinstri fótar kantmaður, en þrátt fyrir það skoraði hann tvö af sínum þremur mörkum með hægri. Framherjinn hefur þegar fengið kallið í aðallið Portúgals, en er nú með u-21 liðinu í von um að ná í fyrsta mótssigur hjá aldursflokknum. Nick Woltemade - Þýskaland Woltemade er höfðinnu hærri en liðsfélagar sínir.Getty/Vísir Einn af eldri leikmönnum mótsins þar sem hann er orðinn 23 ára gamall, en hann hefur spilað vel. Hann spilar fyrir Stuttgart en eins og fram hefur komið á Vísi er hann mikið orðaður við Ensku Úrvalsdeildina. Hann skoraði þrennu gegn Slóveníu, og bætti við öðru marki gegn Tékkum. 198 sentimetrar á hæð, en leikstíll hans snýst ekki bara um það. Hann er góður með boltann í löppunum, og spilar vel með sínum liðsfélögum. Elliot Anderson - England Elliot Anderson spilar fyrir Nottingham Forest.Getty/Vísir Hann er hvorki með mörk né stoðsendingar en hefur samt sem áður staðið sig vel. Þessi 22 ára leikmaður Nottingham Forest hefur verið að spila sem djúpur miðjumaður á mótinu. Hann er lykilmaður í uppspili Englands en hann segir sjálfur að „Senda milli varnarmanna er stór partur af mínum leik. Það er eitthvað sem vantar oft í nútíma fótbolta.“ William Osula - Danmörk William Osula spilar fyrir Newcastle en hefur ekki náð að brjótast inn í byrjunarliðið.Getty/Vísir Danir áttu virkilega góða riðlakeppni og unnu sinn riðil. Osula var lykilmaður í þeirra liði, með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hann átti líkast til sinn besta leik gegn Hollandi þar sem hann skoraði bæði jöfnunarmark og sigurmark Danmerkur. Osula gekk til liðs við Newcastle frá Sheffield United síðasta sumar en spilaði aðeins tvo heila leiki, en átti þátt í 19 leikjum á tímabilinu. Lucien Agoume - Frakkland Lucien Agoume er sterkur inn á miðsvæði FrakkaGetty/Vísir Agoume er 23 ára djúpur miðjumaður, og er eins og Woltemade einn af eldri leikmönnum mótsins. Hann var góður í sendingum á mótinu sem sást þegar hann gaf stoðsendinguna í jöfnunarmarki Frakka gegn Georgíu. Hann er fyrirliði liðsins og var sterkur á miðsvæðinu að verja vörnina allt mótið. Frakkland mætir Danmörku í 8-liða úrslitum þar sem tveir af þessum leikmönnum mætast. Portúgal mætir Hollandi, Spánn mætir Englandi og Þjóðverjar mæta Ítölum.
Fótbolti Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn