Markaveisla hjá Húsvíkingum: Komnir í 5. sæti deildarinnar Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 18:04 Jakob Héðinn Róbertsson skoraði þrennu í dag. 640.is Það fór einn leikur fram í Lengjudeildinni í dag þegar Grindavík tók á móti Völsungi, sem eru nýliðar í deildinni. Völsungur vann leikinn 4-2 og halda áfram frábærri byrjun sinni í deildinni. Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð hægt af stað þar sem veðrið í Grindavík var ekki upp á sitt besta. Það dró fyrst til tíðinda á 26. mínútu þegar Jakob Héðinn Róbertsson skoraði fyrsta mark leiksins. Xabier Cardenas leikmaður Völsungs rann boltanum inn fyrir vörn Grindavíkur á Jakob sem kláraði færið sitt vel. Jakob var aftur á ferðinni á 39. mínútu þegar hann tók á móti glæsilegri sending frá Ismael Salmi. Jakob í góðu færi og kláraði það aftur vel. Grindvíkingar minnkuðu muninn á 68. mínútu eftir að Elvar Baldvinsson leikmaður Völsungs fékk fyrirgjöf í bakið, sem fór svo yfir línuna, sjálfsmark. Það leið svo bara tvær mínútur þangað til Völsungur var aftur komið í tveggja marka forystu. Gestur Aron Sorensen skoraði úr skoti fyrir utan vítateig. Ingi Þór Sigurðsson náði að hleypa smá spennu í leikinn í uppbótatíma, þegar hann slapp í gegn og lyfti boltanum yfir Ívar Arnbro í markinu og minnkaði muninn í 3-2. Það reyndist ekki nóg því Völsungur byrjaði leikinn á ný, og einhverjum sekúndum seinna hafði Jakob Héðinn fullkomnað þrennuna sína, 4-2. Völsungur fer þá upp fyrir Grindavík í töflunni, þeir komnir með 13 stig eftir níu leiki, í fimmta sæti deildarinnar. Grindavík er með ellefu stig í sjöunda sæti.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira