Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 07:40 Gundogan vill ekki fara frá City í sumar. Ed Sykes/Getty Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við. Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Ilkay Gundogan sem hefur verið orðaður frá félaginu, kom City yfir strax á 8. mínútu með vippu yfir markmanninn. Argentínski unglingurinn Claudio Echeverri skoraði annað mark City beint úr aukaspyrnu, en þetta var hans fyrsti byrjunarliðs leikur með félaginu. Haaland bætti svo við þriðja markinu fyrir hálfleik. City hélt bara áfram í seinni þar sem Gundogan skoraði sitt annað mark áður en Oscar Bobb og Rayan Cherki bættu við. Lokatölur 6-0 fyrir enska liðið, afar sannfærandi. Tveggja marka maðurinn Gundogan var í viðtali eftir leik, skiljanlega ánægður með úrslitin. „Þetta var mjög góð frammistaða. Mér fannst við eiga góðan fyrri hálfleik, og líka seinni part seinni hálfleiks. Úrslitin tala fyrir sjálft sig, á endanum er þetta fyllilega verðskuldað,“ sagði Gundogan en hann svaraði einnig fyrir orðrómunum um að hann sé að fara frá félaginu. „Það er ár eftir af samningnum mínum og ég er mjög ánægður hér, ég held að allir viti það. Ég er einbeittur að þessari keppni og er að njóta fótbotlans Ég trúi því enn að ég á nokkur ár eftir að spila a hæsta stigi, ef ég sé vel um sjálfan mig. Ég sannaði það á síðasta tímabili þar sem ég missti ekki af einum leik,“ sagði Gundogan. „Ég er í góðu standi og tilbúinn að spila. Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur,“ bætti Gundogan við.
Fótbolti Enski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira