„Annars værum við ekki að leggja í þessar miklu aðgerðir“ Árni Sæberg og Smári Jökull Jónsson skrifa 23. júní 2025 12:25 Eiríkur Valberg fer fyrir hópi tíu íslenskra lögreglumanna sem vinna með írskum kollegum í vikunni. Vísir Íslenskir og írskir lögreglumenn stefna á að taka skýrslur af 45 einstaklingum í vikunni vegna rannsóknar á hvarfi Jón Þrastar Jónssonar í Dyflinni árið 2019. Að sögn Eiríks Valberg hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru fimm írskir lögreglumenn komnir til landsins sem munu vinna með tíu manna hópi íslenskra lögreglumanna í vikunni. Þeir stefni á að taka skýrslur af 45 einstaklingum. Lögreglan á Írlandi hafi haft frumkvæði að skýrslutökunum, sem hafi hafist í morgun. Slá ekkert út af borðinu Á föstudag var greint frá því að fjölskylda Jóns Þrastar væri með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Eiríkur segir að hann geti ómögulega rætt einstaka tilgátur en að ekkert hafi enn verið útilokað. „Í rauninni er allt möguleiki,“ segir hann. Íslendingar stýra ferðinni Hann segir að allar skýrslutökur verði undir stjórn og á ábyrgð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en að farið sé að mestu að tillögum Íranna hvað það varðar við hverja verður rætt. Stefnt sé að því að ljúka skýrslutökum yfir öllum 45 í vikunni. Þá muni Írarnir hafa tækifæri til að spyrja spurninga. Hann kveðst ekki vilja velta því upp hvernig fyrirkomulag handtaka yrði ef til þeirra kæmi. Loks segir hann að lögreglan sé í sjálfu sér alltaf bjartsýn og að vonast sé til þess að skýrslutökurnar muni leiða til upplýsinga og vísbendinga um hvarf Jóns Þrastar. „Annars værum við ekki að leggja í þessa miklu aðgerðir.“ Leitin að Jóni Þresti Írland Lögreglumál Erlend sakamál Tengdar fréttir Írskir lögreglumenn til Íslands vegna máls Jóns Þrastar Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. 19. júní 2025 17:03 Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Að sögn Eiríks Valberg hjá miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru fimm írskir lögreglumenn komnir til landsins sem munu vinna með tíu manna hópi íslenskra lögreglumanna í vikunni. Þeir stefni á að taka skýrslur af 45 einstaklingum. Lögreglan á Írlandi hafi haft frumkvæði að skýrslutökunum, sem hafi hafist í morgun. Slá ekkert út af borðinu Á föstudag var greint frá því að fjölskylda Jóns Þrastar væri með tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending. Eiríkur segir að hann geti ómögulega rætt einstaka tilgátur en að ekkert hafi enn verið útilokað. „Í rauninni er allt möguleiki,“ segir hann. Íslendingar stýra ferðinni Hann segir að allar skýrslutökur verði undir stjórn og á ábyrgð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en að farið sé að mestu að tillögum Íranna hvað það varðar við hverja verður rætt. Stefnt sé að því að ljúka skýrslutökum yfir öllum 45 í vikunni. Þá muni Írarnir hafa tækifæri til að spyrja spurninga. Hann kveðst ekki vilja velta því upp hvernig fyrirkomulag handtaka yrði ef til þeirra kæmi. Loks segir hann að lögreglan sé í sjálfu sér alltaf bjartsýn og að vonast sé til þess að skýrslutökurnar muni leiða til upplýsinga og vísbendinga um hvarf Jóns Þrastar. „Annars værum við ekki að leggja í þessa miklu aðgerðir.“
Leitin að Jóni Þresti Írland Lögreglumál Erlend sakamál Tengdar fréttir Írskir lögreglumenn til Íslands vegna máls Jóns Þrastar Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. 19. júní 2025 17:03 Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Írskir lögreglumenn til Íslands vegna máls Jóns Þrastar Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. 19. júní 2025 17:03
Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56