Valdaskipti hjá Ólympíufjölskyldunni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 17:30 Kirsty Coventry, nýr forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, tekur hér við lyklinum af fráfarandi forseta, Thomas Bach í dag í Lausanne í Sviss. Getty/Harold Cunningham Thomas Bach hætti í dag sem forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, og í fyrsta sinn í tólf ár verður hann ekki valdamesti maðurinn í Ólympíuheiminum. Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza) Ólympíuleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza)
Ólympíuleikar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira